Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jólamolar: Ekkert verra en að vera þunnur á aðfangadag Jól Jólamolar: Setur leðurhanska á óskalistann á hverju ári Jól Segir engin jól án sörubaksturs Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Unaðsleg eplakaka með möndlum Jól Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Jól Jólalag dagsins: Jónsi tekur Jólin eru að koma í öðruvísi útgáfu Jól Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Jól Lærðu að pakka inn jólagjöfum á fullkominn máta Jól Hlýjar minningar gamalla jólakorta á borðstofuborðinu Jól