Einfalt föndur: Skemmtilegt jóladagatal Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 28. nóvember 2014 22:00 Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri. Föndur Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól
Á vefsíðunni Real Simple er að finna alveg hreint frábæra hugmynd að jóladagatali sem allir ættu að geta gert. Í staðinn fyrir að kaupa hefðbundið jóladagatal er um að gera að safna saman 24 krukkum. Hægt er að mála þær í einhverjum fallegum litum og merkja þær með tölustöfum frá einum og upp í 24. Svo er hægt að setja hvað sem er í krukkurnar - hvort sem það er sælgæti eða lítill glaðningur. Myndin hér til hliðar gefur ágætis innblástur en auðvitað er hægt að skreyta krukkurnar með alls konar skemmtilegheitum eins og límmiðum og glimmeri.
Föndur Mest lesið Jólaævintýri Ingu Marenar dansara Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Óhefðbundin jól í Chile: „Vorum þvílíkt klár í jólin en þau ætluðu aldrei að byrja“ Jól Keypti hátíðarmatinn á bensínstöð Jól Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól „Æsingurinn var svo mikill að á níutíu mínútum var búið að afgreiða jólin gjörsamlega“ Jól Vestfirskar hveitikökur og metnaðarfullar skreytingar Jól Pallíettur, pils og Peaky Blinders einkenna jólatískuna í ár Jól Jólahús á Selfossi myndað í gríð og erg Jól Ófarir á jóladagsnótt: „Hann nær í nál og tvinna og saumar nokkur spor í rassinn á mér“ Jól