Gaf eftir milljarða til að gerast bóndi 19. nóvember 2014 23:15 Brown er hér á fullu í miðri uppskeru. vísir/getty Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira
Það er óhætt að segja að saga Jason Brown sé engri lík. Hann var leikmaður hjá NFL-liði St. Louis Rams, gekk vel, var með glæsilegan samning en sagði skilið við það allt saman til þess að gerast bóndi. Hann kvaddi lið Rams og um leið samning upp á fjóran og hálfan milljarð króna. Hann keypti sér risaland og fór að rækta sætar kartöflur og gúrkur. Það sem meira er þá hafði hann aldrei verið bóndi áður og hafði ekki hugmynd um hvernig það væri. Hann lærði það því bara á Youtube. „Umboðsmaðurinn sagði við mig að ég væri að gera stærstu mistök lífs míns. Ég svaraði því til að það væri svo sannarlega ekki rétt hjá honum," sagði Brown. Hann segir ákvörðun sína hafa verið innblásna af Guði. Hann vilji þjónusta Guð og aðstoða aðra. Það er hann heldur betur að gera. Fyrsta uppskera hvers árs rennur alltaf til fátækra. Þar erum við að tala um rúm fjögur tonn af kartöflum enda Brown með risaland eins og áður sagði. „Að sjá kartöflurnar koma upp úr jörðinni er það fallegasta sem ég sé," sagði Brown kátur.Uppskeran hjá Brown er glæsileg.vísir/getty
NFL Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sjá meira