Fólkið á Airwaves: Best að þurfa ekki að gista í tjaldi Þórhildur Þorkelsdóttir skrifar 7. nóvember 2014 10:00 Tónlistarblaðamennirnir Sebastien og Lauren. VÍSIR/ANDRI MARÍNÓ „Við erum að koma hérna í fjórða sinn og þetta er alltaf jafn gaman“, segja þau Sebastien Dehesdin og Lauren Down, en þau eru tónlistarblaðamenn sem hafa undanfarin ár séð um tónlistarumfjöllun fyrir tónlistarvefinn The Line of Best Fit í Bretlandi. Sebastien og Lauren segjast vera hrifin af tímasetningu hátíðarinnar, sem gerir ómögulegt fyrir tónleikagesti að gista í tjaldi, en það er oft vaninn á tónlistarhátíðum. „Við gistum mikið í tjöldum þegar við erum að gera umfjallanir um tónlistarhátíðir, og það er bara algjör snilld að hafa það ekki einu sinni inni í myndinni. Það er miklu meira spennandi að hafa hátíðina í borginni en á einhverju tjaldsvæði“, segja þau og eru sammála um tjaldleysið sé góð tilbreyting. Sebastien og Lauren segjast vera spenntust að sjá hljómsveitirnar The War on Drugs og Future Island, auk íslensku hljómsveitarinnar Samaris.„Það eru svo margar frábærar hljómsveitir,“ segja þau áður en þau hlaupa inn í Silfurberg á næstu tónleika. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
„Við erum að koma hérna í fjórða sinn og þetta er alltaf jafn gaman“, segja þau Sebastien Dehesdin og Lauren Down, en þau eru tónlistarblaðamenn sem hafa undanfarin ár séð um tónlistarumfjöllun fyrir tónlistarvefinn The Line of Best Fit í Bretlandi. Sebastien og Lauren segjast vera hrifin af tímasetningu hátíðarinnar, sem gerir ómögulegt fyrir tónleikagesti að gista í tjaldi, en það er oft vaninn á tónlistarhátíðum. „Við gistum mikið í tjöldum þegar við erum að gera umfjallanir um tónlistarhátíðir, og það er bara algjör snilld að hafa það ekki einu sinni inni í myndinni. Það er miklu meira spennandi að hafa hátíðina í borginni en á einhverju tjaldsvæði“, segja þau og eru sammála um tjaldleysið sé góð tilbreyting. Sebastien og Lauren segjast vera spenntust að sjá hljómsveitirnar The War on Drugs og Future Island, auk íslensku hljómsveitarinnar Samaris.„Það eru svo margar frábærar hljómsveitir,“ segja þau áður en þau hlaupa inn í Silfurberg á næstu tónleika.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00 Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00 Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15 Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00 Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15 Mest lesið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Lífið Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Lífið 50+: „Það þykir ekki töff að segjast vera einmana“ Áskorun Felix kveður Eurovision Lífið Voru í sjötta sæti í undankeppninni Lífið Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Lífið Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Lífið Fleiri fréttir Felix kveður Eurovision Ein óvæntustu úrslit Eurovision-sögunnar Krakkatían: Eurovision, jarðskjálftar og dvergar Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Stórsigur Austurríkis og VÆB fengu 33 stig Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Missti af uppáhaldshljómsveitinni Joelle frá Wisconsin missti af Agent Fresco vegna biðraðar. 7. nóvember 2014 12:00
Fólkið á Airwaves: Ekkert jafnast á við íslenskt reggí VInkonurnar Maddalena Cebese og Victoria Wadersee elska íslenskt reggí. 7. nóvember 2014 14:00
Fólkið á Airwaves: Ekki orðinn nógu fullur fyrir hösslið Kevin Velasco frá Seattle er í heimsókn hjá Ben Crowe sem er í meistaranámi í íslenskum fræðum við Háskóla Íslands. 6. nóvember 2014 13:15
Fólkið á Airwaves: Í hlutverki vængkonunnar Afmælisbarnið Jill Casavant og Natalie Spaeth eru ofurspenntar fyrir Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 15:00
Fólkið á Airwaves: Sólgin í íslensku súkkulaðikökuna Hjónin Joyce og Theo van Kaathoven frá Hollandi ætla að finna kærasta, helst íslenskan víking, fyrir vinkonu sína á Iceland Airwaves. 6. nóvember 2014 11:15