Hulkenberg áfram hjá Force India Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. október 2014 22:30 Nico Hulkenberg verður áfram í litum Force India. Vísir/Getty Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. Þýski ökumaðurinn kom aftur til liðsins fyrir yfirstandandi tímabil eftir stutt stopp hjá Sauber. Hann er nú í áttunda sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með 76 stig, fimm stigum meira en Felipe Massa. Hulkenberg hefur átt gott tímabil og náð í stig í 13 af 16 keppnum hingað til. „Það er gott að staðfesta hvar ég verð á næsta ári. Ég þekki liðið mjög vel og hef átt frábært ár og náð góðum úrslitum,“ sagði Hulkenberg. „Liðið ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og ég hef trú á því að við verðum áfram í baráttunni á næsta ári. Við eigum gott samband við Mercedes og allir innan liðsins hafa drifkraft í að gera meira,“ sagði ökumaðurinn. Liðsstjóri Force India Vijay Mallya segist stoltur að hafa „einn af þeim bestu“ í bíl sínum. „Við þekkjum hann mjög vel, hann er sannur keppnismaður og kann að drífa aðra í liðinu með sér. Ég er sannfærður um að hann sé einn efnilegasti ökumaðurinn í formúlu 1 og ég er stoltur af því að hafa hann áfram í litum Sahara Force India,“ sagði Mallya. Orðrómur hafði verið á kreiki um að Hulkenberg fengi hugsanlega tækifæri hjá einu af stærstu liðunum. Það er nú ljóst að svo verður ekki í nánustu framtíð. Hann er greinilega kátur hjá Force India. Línur eru að skýrast á ökumannsmarkaðnum en þó er stórum spurningum enn ósvarað. Hvar verður Fernando Alonso til dæmis? Það má ekki gleymast að í heimi formúlu 1 eru það ekki bara bílarnir sem eru snöggir. Breytingar á liðsskipan geta gerst ískyggilega hratt. Það verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi þróun mála. Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30 Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Nico Hulkenberg verður áfram ökumaður Force India liðsins í formúlu 1 á næsta tímabili. Staðfesting kom frá liðinu og ökumanninum í gær. Þýski ökumaðurinn kom aftur til liðsins fyrir yfirstandandi tímabil eftir stutt stopp hjá Sauber. Hann er nú í áttunda sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna með 76 stig, fimm stigum meira en Felipe Massa. Hulkenberg hefur átt gott tímabil og náð í stig í 13 af 16 keppnum hingað til. „Það er gott að staðfesta hvar ég verð á næsta ári. Ég þekki liðið mjög vel og hef átt frábært ár og náð góðum úrslitum,“ sagði Hulkenberg. „Liðið ætlar sér stóra hluti í framtíðinni og ég hef trú á því að við verðum áfram í baráttunni á næsta ári. Við eigum gott samband við Mercedes og allir innan liðsins hafa drifkraft í að gera meira,“ sagði ökumaðurinn. Liðsstjóri Force India Vijay Mallya segist stoltur að hafa „einn af þeim bestu“ í bíl sínum. „Við þekkjum hann mjög vel, hann er sannur keppnismaður og kann að drífa aðra í liðinu með sér. Ég er sannfærður um að hann sé einn efnilegasti ökumaðurinn í formúlu 1 og ég er stoltur af því að hafa hann áfram í litum Sahara Force India,“ sagði Mallya. Orðrómur hafði verið á kreiki um að Hulkenberg fengi hugsanlega tækifæri hjá einu af stærstu liðunum. Það er nú ljóst að svo verður ekki í nánustu framtíð. Hann er greinilega kátur hjá Force India. Línur eru að skýrast á ökumannsmarkaðnum en þó er stórum spurningum enn ósvarað. Hvar verður Fernando Alonso til dæmis? Það má ekki gleymast að í heimi formúlu 1 eru það ekki bara bílarnir sem eru snöggir. Breytingar á liðsskipan geta gerst ískyggilega hratt. Það verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi þróun mála.
Formúla Tengdar fréttir Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30 Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30 Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00 McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45 Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00 Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45 Mest lesið Leik lokið: Fram - KR 0-1 | Vesturbæingar ná í fyrsta útisigurinn Íslenski boltinn „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Ég taldi þetta vera einu leiðina“ Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Golf Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Golf Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru Íslenski boltinn Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Framtíð Fernando Alonso í óvissu Tvöfaldi heimsmeistarinn Fernando Alonso hefur ekkert viljað staðfesta hvar hann muni aka á næsta ári. Hann hefur nú útilokað að taka sér frí í eitt ár. 16. október 2014 07:30
Ætlar McLaren að yngja upp? McLaren liðið vinnur nú að þriggja til fimm ára ökumanna áætlun. Hvorugur ökumaður liðsins hefur heyrt hvort hann er inni í þeirri áætlun. 27. ágúst 2014 23:30
Mercedes menn fljótastir á föstudegi - Alonso á förum frá Ferrari? Nico Rosberg varð fljótastur á fyrri æfingunni og liðsfélagi hans Lewis Hamilton var fljótastur á þeirri seinni. 3. október 2014 16:00
McLaren með stóra uppfærslu Eric Boullier, keppnisstjóri McLaren segir að liðið muni mæta til keppni í Abú Dabí með mikið uppfærðan bíl. 16. október 2014 22:45
Marchionne: Ferrari þarf að taka áhættur Nýr framkvæmdastjóri Ferrari, Sergio Marchionne segir að Ferrari þurfi að taka áhættur og standa sig til að komast aftur á toppinn. 19. október 2014 23:00
Sebastian Vettel til Ferrari Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hefur tekið ákvörðun um að yfirgefa herbúðir Red Bull þar sem hann hefur unnið alla sína titla í Formúlu 1. 4. október 2014 07:45