Nærbuxnaþjófur á nærbuxnasamningi Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. október 2014 23:30 Vísir/Getty Það hefur verið nóg um að vera hjá Joseph Randle, hlaupara hjá Dallas Cowboys í NFL-deildinni, eftir að hann var handtekinn fyrir búðahnupl í síðustu viku. Randle var sektaður um tæplega 30 þúsund Bandaríkjadali, um 3,5 milljónir króna, af liðinu sínu vegna málsins en Randle stal bæði undirfatnaði og ilmvatni úr versluninni Dillard's í bænum Frisco í Texas. Nærbuxnaframleiðandinn MeUndies ákvað að nýta sér þetta tækifæri og fór í samstarf við Randle. Kappinn mun láta út fyrir vörum frá MeUndies fyrir tæpar tvær milljónir króna sem gefnar verða góðgerðarsamtökum og þá mun hann einnig heimsækja nokkra skóla á svæðinu til að ræða við nemendur um hvernig þau geta lært af mistökum sínum. „Joseph vildi gera eitthvað jákvætt úr þessu máli og hóf samstarf við MeUndies til að gefa aftur af sér til samfélagsins og hjálpa fjölskyldum í neyð,“ sagði í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Ég tek fulla ábyrgð á gjörðum mínum og hef enga afsökun fyrir þeim,“ sagði Randle sjálfur. NFL Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira
Það hefur verið nóg um að vera hjá Joseph Randle, hlaupara hjá Dallas Cowboys í NFL-deildinni, eftir að hann var handtekinn fyrir búðahnupl í síðustu viku. Randle var sektaður um tæplega 30 þúsund Bandaríkjadali, um 3,5 milljónir króna, af liðinu sínu vegna málsins en Randle stal bæði undirfatnaði og ilmvatni úr versluninni Dillard's í bænum Frisco í Texas. Nærbuxnaframleiðandinn MeUndies ákvað að nýta sér þetta tækifæri og fór í samstarf við Randle. Kappinn mun láta út fyrir vörum frá MeUndies fyrir tæpar tvær milljónir króna sem gefnar verða góðgerðarsamtökum og þá mun hann einnig heimsækja nokkra skóla á svæðinu til að ræða við nemendur um hvernig þau geta lært af mistökum sínum. „Joseph vildi gera eitthvað jákvætt úr þessu máli og hóf samstarf við MeUndies til að gefa aftur af sér til samfélagsins og hjálpa fjölskyldum í neyð,“ sagði í tilkynningu frá fyrirtækinu. „Ég tek fulla ábyrgð á gjörðum mínum og hef enga afsökun fyrir þeim,“ sagði Randle sjálfur.
NFL Mest lesið Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Fleiri fréttir Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Elín Klara markahæst en Sävehof datt út úr bikarnum Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fórnar titlinum sínum fyrir baráttu kvenna Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Leikmaður í NHL lá hreyfingarlaus á ísnum Sjá meira