Fabrikkan ekki eign Simma og Jóa Stefán Árni Pálsson skrifar 6. október 2014 16:01 Sigmar Vilhjálmsson og Jóhannes Ásbjörnsson. Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar á Laugarvatni að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkuna. Í sumar fékk Neytendastofa bréf frá Nautafélaginu ehf. sem innihélt kæru á hendur Pizzafabrikkunar vegna notkunar á auðkenninu Pizzafabrikkan. Nautafélagið er meðal annars í eigu Sigmars Vilhjálmssonar og Jóhannesar Ásbjörnssonar, betur þekktir sem Simmi og Jói. Saman reka þeir hamborgarastaðinn Hamborgarafabrikkuna og selja allskyns vörur undir nafni staðarins. Neytendastofa hafði einnig bannað Erlingi Ellingsen, veitingamanni á Laugarvatni, að nota lénið pizzafabrikkan.is en í úrskurði áfrýjunarnefndar kemur fram að nefndin telji nafnið ekki svo líkt nafninu Hamborgarafabrikkan að það gæti valdið misskilningi.„Þrátt fyrir að orðið fabrikkan komi einnig fyrir í heiti kæranda er auðkennið Pizzafabrikkan í heild sinni nokkuð ólíkt auðkennunum Hamborgarafabrikkan og Fabrikkan. Þá verður ekki framhjá því litið að þrátt fyrir að fyrirtækin starfi bæði í veitingageiranum geta þau vart talist bjóða vöru sína og þjónustu á sama markaði. Er þess að gæta í því sambandi að Nautafélagið ehf. hefur hingað til nánast einvörðungu markaðssett sig sem hamborgarastað á meðan kærandi virðist leggja áherslu á sölu flatbaka í sínum rekstri,“ segir í úrskurði nefndarinnar. Tengdar fréttir Sjónvarpsstöðin Hamborgarafabrikkan Jón Mýrdal, vert á Bravó, furðar sig á nafni sjónvarpsstöðvarinnar – Bravó! 9. janúar 2014 10:21 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Áfrýjunarnefnd neytendamála hefur fellt úr gildi ákvörðun Neytendastofu um að banna eiganda veitingarstaðar á Laugarvatni að nefna staðinn sinn Pizzafabrikkuna. Í sumar fékk Neytendastofa bréf frá Nautafélaginu ehf. sem innihélt kæru á hendur Pizzafabrikkunar vegna notkunar á auðkenninu Pizzafabrikkan. Nautafélagið er meðal annars í eigu Sigmars Vilhjálmssonar og Jóhannesar Ásbjörnssonar, betur þekktir sem Simmi og Jói. Saman reka þeir hamborgarastaðinn Hamborgarafabrikkuna og selja allskyns vörur undir nafni staðarins. Neytendastofa hafði einnig bannað Erlingi Ellingsen, veitingamanni á Laugarvatni, að nota lénið pizzafabrikkan.is en í úrskurði áfrýjunarnefndar kemur fram að nefndin telji nafnið ekki svo líkt nafninu Hamborgarafabrikkan að það gæti valdið misskilningi.„Þrátt fyrir að orðið fabrikkan komi einnig fyrir í heiti kæranda er auðkennið Pizzafabrikkan í heild sinni nokkuð ólíkt auðkennunum Hamborgarafabrikkan og Fabrikkan. Þá verður ekki framhjá því litið að þrátt fyrir að fyrirtækin starfi bæði í veitingageiranum geta þau vart talist bjóða vöru sína og þjónustu á sama markaði. Er þess að gæta í því sambandi að Nautafélagið ehf. hefur hingað til nánast einvörðungu markaðssett sig sem hamborgarastað á meðan kærandi virðist leggja áherslu á sölu flatbaka í sínum rekstri,“ segir í úrskurði nefndarinnar.
Tengdar fréttir Sjónvarpsstöðin Hamborgarafabrikkan Jón Mýrdal, vert á Bravó, furðar sig á nafni sjónvarpsstöðvarinnar – Bravó! 9. janúar 2014 10:21 Mest lesið Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Viðskipti innlent Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Viðskipti innlent Tilkynna breytingar á lánaframboði Viðskipti innlent Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Viðskipti innlent Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Viðskipti innlent Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Viðskipti innlent Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Viðskipti innlent Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Viðskipti innlent Verðbólguþróunin áhyggjuefni Viðskipti innlent 80 ára fyrirtæki í örum breytingum og vexti Framúrskarandi kynning Fleiri fréttir Högnuðust um tæpa sjö milljarða Bein útsending: Listi Framúrskarandi fyrirtækja birtur Tilkynna breytingar á lánaframboði Sverrir Einar söðlar um og selur Þrastalund Leigjendum muni fjölga um fimm þúsund fram til 2030 Bein útsending: Nýsköpunarþing 2025 - Ísland í stóru myndinni Bjarni Geir Alfreðsson matreiðslumaður látinn Færir sig í Borgartúnið eftir stutta dvöl hjá ÍSÍ Verðbólguþróunin áhyggjuefni Greiðir sér út allt að fimmtíu milljónir Verðbólga ekki meiri síðan í janúar Hagnaður bankans 8,2 milljarðar á þriðja ársfjórðungi Ístak bauð best í frágang á nýja Landspítalanum Eyða óvissunni um verðtrygginguna með vaxtaviðmiði Segja þingmann draga upp skakka mynd af stöðu nýsköpunar Eigandi skrifstofu í Kringlunni þarf að borga fyrir auglýsingar Stjórnendur Íslandsbanka enn undir feldi Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Sjá meira
Sjónvarpsstöðin Hamborgarafabrikkan Jón Mýrdal, vert á Bravó, furðar sig á nafni sjónvarpsstöðvarinnar – Bravó! 9. janúar 2014 10:21