Lotus lofar bótum og betrun á næsta ári Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. september 2014 21:00 Fær fílabeinstrjónan á Lotusbilnum að fjúka fyrir næsta tímabil? Vísir/Getty Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. Tæknitjóri Lotus, Nick Chester er spenntur fyrir því að byrja á byrjunarreit á næsta tímabili. Hann segir að E23 verði gjörbreyttur. Breytingarnar muni bæði ná til yfirbyggingar bílsins og tækjabúnaðar undir henni. „Það eru reglubreytingar væntanlegar á framhluta bílsins bæði undirvagni og trjónu,“ segir Chester „Þar til viðbótar munu vélin og kælikerfið liggja allt öðruvísi sem þýðir að útlit bílsins verður allt annað,“ bætti Chester við. Orðrómur er á kreiki um að Lotus hafi samið við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á næsta tímabili. Renault vélin sem Lotus notar í ár hefur ekki virkað vel með bílnum. „Ég hef fulla trú á að við getum klárað tímabilið með sæmd. Það ætti að gefa okkur góðan meðbyr inn í næsta tímabil,“ sagði Pastor Maldonado, annar ökumanna liðsins. Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lotus liðið hefur átt erfitt tímabil og nú þegar á seinni hluta tímabilsins líður hefur E22 einungis fært liðinu 8 stig í keppni bílasmiða. Í fyrra náði liðið í 315 stig. Tæknitjóri Lotus, Nick Chester er spenntur fyrir því að byrja á byrjunarreit á næsta tímabili. Hann segir að E23 verði gjörbreyttur. Breytingarnar muni bæði ná til yfirbyggingar bílsins og tækjabúnaðar undir henni. „Það eru reglubreytingar væntanlegar á framhluta bílsins bæði undirvagni og trjónu,“ segir Chester „Þar til viðbótar munu vélin og kælikerfið liggja allt öðruvísi sem þýðir að útlit bílsins verður allt annað,“ bætti Chester við. Orðrómur er á kreiki um að Lotus hafi samið við Mercedes um að skaffa liðinu vélar á næsta tímabili. Renault vélin sem Lotus notar í ár hefur ekki virkað vel með bílnum. „Ég hef fulla trú á að við getum klárað tímabilið með sæmd. Það ætti að gefa okkur góðan meðbyr inn í næsta tímabil,“ sagði Pastor Maldonado, annar ökumanna liðsins.
Formúla Tengdar fréttir Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00 Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30 Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Mest lesið The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Portúgalinn Pedro Neto má taka sér frí: „Hann er mjög leiður“ Fótbolti Á réttri leið eftir röð áfalla: „Sagði við Guðna að ég væri bara hætt“ Sport Partey ákærður fyrir nauðgun Fótbolti Eldræða Ása: „Fyrirsláttur hjá fólki að halda og tengja þetta“ Fótbolti EM í dag: Nú hitti skrattinn ömmu sína Fótbolti Arnar hélt sér á brautinni í hálfmaraþoninu Sport Ásgeir og Hrannar heiðruðu Jota Íslenski boltinn Átta mánaða gamall með Íslandi á EM Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Bílskúrinn: Hitinn og hasarinn í Singapúr Þá er komið að því að skoða hvað er annað að frétta frá Singapúr en framúrakstur Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. 24. september 2014 06:00
Hvern fer að vanta íhluti eftir níu keppnir? Aukin áhersla er nú í Formúlu 1 á áreiðanleika. Hér förum við yfir hver er búinn að nota hvað. Refsingar liggja við notkun fleiri hluta en heimilt er. 18. júlí 2014 06:30
Grosjean: Lotusbíllinn verður betri á næsta ári Romain Grosjean, annar ökumanna Lotus liðsins segist sannfærður um að liðinu takist að hanna betri bíl fyrir næsta tímabil. 12. ágúst 2014 23:00
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00