Einar: Alltaf sami aumingjaskapurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2014 10:15 Vísir/Samsett mynd Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16
Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00
„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18