Einar: Alltaf sami aumingjaskapurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. september 2014 10:15 Vísir/Samsett mynd Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“ Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Einar Bollason, einn þeirra sem fara fyrir söfnun fyrir íslenska körfuboltalandsliðið, segir söfnunina lélegan vitnisburð um stefnu ríkisvalda í málefnum afreksíþrótta. Íslenska landsliðið í körfubolta tryggði sér á dögunum keppnisrétt á EM í körfubolta í fyrsta sinn í sögunni. Svokölluð körfuboltafjölskylda hefur einsett sér að safna 6-7 milljónum fyrir þeim kostnaði sem fellur á KKÍ vegna þátttöku landsliðsins á EM. „Hingað er ég ekki kominn til að væla en það er grín hversu máttlaus afrekssjóður ÍSÍ er,“ sagði Einar í Bylgjunni í morgun en viðtalið má heyra í heild sinni hér fyrir ofan. „Það er alveg sama ríkisstjórn er við völd eða hvaða menn koma inn á þing - alltaf er sami aumingjaskapurinn.“ „Einn góður maður sagði svo við mig að það væri heppni afrekssjóðsins að handboltalandsliðið hafi ekki komist inn á HM [í Katar] því þá væri hægt að láta körfubolandsliðið fá einhvern pening. Þetta er auðvitað ekki nógu gott og ég vona að menn fari að sjá að sér.“ Hann segir að átakið hafi byrjað strax í sigurvímunni í Laugardalshöll eftir að ljóst varð að Ísland hefði unnið sér sæti í lokakeppni EM. Hugmynd sem hafi verið notuð í KR í mörg ár hafi verið gripin á lofti en þeir sem vilja styrkja átakið láta gjaldfæra 2000-5000 krónur á kreditkortið sitt mánaðarlega í tíu mánuði. „Þetta er ekki mikill peningur fyrir hvern og einn en munar afar miklu,“ sagði Einar og bætir við að undirtektirnar strax í upphafi hafi verið stórgóðar. „Þetta er í raun brandari. Síminn stoppar ekki.“
Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29 Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16 Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00 „Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30 Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18 Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Sjá meira
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Ísland - Bosnía 70-78 | Ísland í fyrsta sinn á EM! Ísland er komið á Evrópumeistarmótið í körfuknattleik karla í fyrsta sinn þrátt fyrir 78-70 tap gegn Bosníu í Laugardalshöllinni í kvöld. Ísland hafnar í öðru sæti A-riðils. 27. ágúst 2014 17:29
Körfuboltafjölskyldan safnar peningum fyrir KKÍ Íslenska körfuknattleikslandsliðið tekur þátt í lokakeppni stórmóts í fyrsta skipti næsta sumar og það er víst ekki ókeypis. 18. september 2014 14:16
Utan vallar: Takk, Óli Rafns Karlalandsliðið í körfubolta braut blað í íslenskri íþróttasögu á miðvikudagskvöldið þegar það komst á EM. Fyrrverandi forseti ÍSÍ á ekki lítinn þátt í því. 29. ágúst 2014 08:00
„Ég kalla þetta öldungaráð sambandsins“ Velunnarar körfuboltans á Íslandi hefja söfnun til styrktar karlalandsliðinu. 19. september 2014 06:30
Þessar þjóðir verða með Íslandi á EM Ísland verður meðal 24 þjóða sem keppa á Evrópumótinu í körfubolta á næsta ári en íslenska liðið verður meðal þátttakenda í fyrsta sinn. 27. ágúst 2014 21:18
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn