Mercedesmenn fljótastir á föstudegi og Chilton mun keppa Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 22. ágúst 2014 17:15 Mercedesmenn hafa toppað ófáar æfingarnar þetta tímabilið, tvær í viðbót bættust við í dag. Vísir/Getty Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. Fyrri æfingin var tíðinda lítil. Rosberg varð fljótastur og Hamilton annar, þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Hraði Alonso kemur á óvart en Spa brautin er mjög hröð. Ferrari bíllinn er það hins vegar ekki.Jenson Button á McLaren varð fjórði, Kimi Raikkonen á Ferrari fimmti og Sergio Perez á Force India sjötti. Williams tókst ekki að sýna styrk sinn á æfingunni, Valtteri Bottas varð tíundi og Felipe Massa varð fimmtándi. Nýji maðurinn hjá Caterham, André Lotterer, varð fljótari en Marcus Ericsson. Hjá Marussia var Jules Bianchi hins vegar fljótari en Alexander Rossi sem ekur fyrir Max Chilton um helgina. Seinni æfingin hófst með því að Pastor Maldonado snéri Lotus bíl sínum á varnarvegg. Rauðum flöggum var þá veifað og æfingin tafðist. Esteban Gutierrez snéri Sauber svo bíl sínum og aftur var rauðum flöggum veifað. Þegar æfingin hófst á ný gat enginn ógnaði tíma Hamilton. Rosberg komst næst en var þó rúmlega 0,6 sekúndum á eftir Hamilton. Alonso varð aftur þriðji en Massa á Williams varð fjórði og Bottas á Williams varð sjötti. Button á McLaren varð fimmti á milli Williams bílanna. Max Chilton hefur fengið sæti sitt aftur hjá Marussia eftir að hann bauðst til að stíga til hliðar til að hjálpa liðinu. Hann verður að standast álagið, það er greinilegt að Marussia veigrar sér ekki við að sparka honum ef hann stendur sig ekki. Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01 Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins fyrir belgíska kappaksturinn sem fram fer um helgina. Liðsfélagi hans, Lewis Hamilton var fljótastur á seinni æfingunni á Spa brautinni. Max Chilton hefur endurheimt sæti sitt hjá Marussia. Fyrri æfingin var tíðinda lítil. Rosberg varð fljótastur og Hamilton annar, þriðji varð Fernando Alonso á Ferrari. Hraði Alonso kemur á óvart en Spa brautin er mjög hröð. Ferrari bíllinn er það hins vegar ekki.Jenson Button á McLaren varð fjórði, Kimi Raikkonen á Ferrari fimmti og Sergio Perez á Force India sjötti. Williams tókst ekki að sýna styrk sinn á æfingunni, Valtteri Bottas varð tíundi og Felipe Massa varð fimmtándi. Nýji maðurinn hjá Caterham, André Lotterer, varð fljótari en Marcus Ericsson. Hjá Marussia var Jules Bianchi hins vegar fljótari en Alexander Rossi sem ekur fyrir Max Chilton um helgina. Seinni æfingin hófst með því að Pastor Maldonado snéri Lotus bíl sínum á varnarvegg. Rauðum flöggum var þá veifað og æfingin tafðist. Esteban Gutierrez snéri Sauber svo bíl sínum og aftur var rauðum flöggum veifað. Þegar æfingin hófst á ný gat enginn ógnaði tíma Hamilton. Rosberg komst næst en var þó rúmlega 0,6 sekúndum á eftir Hamilton. Alonso varð aftur þriðji en Massa á Williams varð fjórði og Bottas á Williams varð sjötti. Button á McLaren varð fimmti á milli Williams bílanna. Max Chilton hefur fengið sæti sitt aftur hjá Marussia eftir að hann bauðst til að stíga til hliðar til að hjálpa liðinu. Hann verður að standast álagið, það er greinilegt að Marussia veigrar sér ekki við að sparka honum ef hann stendur sig ekki.
Formúla Tengdar fréttir Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30 Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00 Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01 Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30 Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45 Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30 Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Albers: Ökumenn verða að standa sig til að halda sætinu Christijan Albers liðsstjóri Caterham liðsins segir að ökumenn liðsins verði að standa sig ef þeir ætla sér að klára tímabilið með liðinu. 8. ágúst 2014 22:30
Bílskúrinn: Horfur á næsta tímabili Mörg lið eru farin að huga að uppstillingum ökumanna fyrir næsta tímabil. Hver verður hvar, hver er samningsbundinn hverjum og ætlar einhver að hætta? 20. ágúst 2014 07:00
Horner: Margar ástæður fyrir erfiðleikum Vettel Liðsstjóri Red Bull liðsins í Formúlu 1, Christian Horner segir margar þætti valda Vettel erfiðleikum í ár. Þar á meðal sé staðreyndin að Sebastian Vettel er ekki að berjast um heimsmeistaratitilinn. 15. ágúst 2014 00:01
Marussia setur Chilton á bekkinn Marussia liðið í Formúlu 1 hefur ákveðið að Alexander Rossi aki fyrir liðið í belgíska kappakstrinum í stað Max Chilton. Samningaviðræður á milli Marussia og Chilton virðast hafa strandað. 21. ágúst 2014 18:30
Massa: Flott að enda framar en Ferrari Felipe Massa kveðst vongóður að Williams liðið nái að skáka hans gamla liði Ferrari í stigakeppni bílasmiða. Hann segir að það væri mjög jákvætt fyrir Williams. 16. ágúst 2014 11:45
Caterham skiptir Kobayashi út Caterham liðið staðfesti í dag að André Lotterer muni aka í stað Kamui Kobayashi alla belgísku keppnishelgina. 20. ágúst 2014 21:30
Bottas: Williams verður áfram í baráttunni 2015 Valtteri Bottas, ökumaður Williams liðsins í Formúlu 1 segist sannfærður um að góður árangur liðsins að undanförnu muni halda áfram á næsta ári. 9. ágúst 2014 23:15