Saka Ísraelsher um að hindra för slasaðra á sjúkrahús Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. ágúst 2014 19:10 Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu. Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Sjá meira
Börn á Gaza komust í fyrsta sinn í margar vikur á strönd til að leika sér þegar boðað þriggja sólarhringa vopnahlé hófst kl. 8 í gærmorgun. „Það er mánuður síðan ég kom síðast á ströndina að synda. Í síðasta vopnahléi þorði ég ekki að koma og synda hér. Fyrir nokkrum dögum stalst frændi minn á ströndina til að synda en hann fórst í sprengjuárás Ísraelsmanna. Því kom ég ekki hingað fyrr en í vopnahléinu,“ sagði Ahmad Baker, ungur drengur á ströndinni á Gaza í samtali við Reuters. Veran á ströndinni varð hins vegar skammvinn því vopnahléð varði aðeins í eina og hálfa klukkustund. Á meðan á því stóð nýttu íbúar á Gaza tækifærið til að kaupa mat og helstu nauðsynjar en verð á mat hefur rokið upp vegna stríðsins. „Við erum afar þakklát palestínsku bændunum því þeir komu með ávexti og grænmeti á markaðinn. Þeir geta ekki lengur unnið við uppskeru á ökrum sínum. Þótt verðið sé mjög hátt erum við reiðubúin að greiða mjög hátt verð fyrir þessar vörur því bændurnir hafa hætt lífi sínu til að koma með uppskeruna hingað,“ sagði Farouq Hasan, íbúi á Gaza við Reuters.Saka setuliðið um stríðsglæpi Liðsmenn Hamas felldu tvo hermenn Ísraels í fyrirsát nálægt Rafah við landamæri Gaza og Egyptalands í gær. Ísraelsher svaraði þessu af fullum þunga í dag og að minsta kosti hundrað og fimmtíu Palestínumenn létust í loftskeytaárásum Ísraels á Rafah í dag. Hamas samtökin ásökuðu í dag Ísrael um að hafa framið stríðsglæpi. „Hamas sakar setulið Ísraela um að fremja stríðsglæpi með því að hindra að særðir komist á sjúkrahús. Fjölmargir hinna særðu létust af sárum sínum sökum þess að þeir voru ekki fluttir brott. Þetta gerðist í Rafah og einnig í Beit Hanoun, Shejaia og Kuza'a. Við sökum líka Rauða krossinn um að vanrækja skyldur sínarum að flytja særða í öruggt skjól,“ sagði Sami Abu Zuhri, talsmaður Hamas. Viðræður um vopnahlé héldu áfram í Kaíró í Egyptalandi í dag án niðurstöðu.
Gasa Tengdar fréttir Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 „Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22 Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02 Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22 Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37 Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00 Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40 Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28 Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52 Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23 Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10 Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52 Mest lesið Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Gulli Reynis látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Mæðgurnar svöruðu engu Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Vilja fá Selenskí til að samþykkja „óskalista“ Pútíns Birta nærmyndir af halastjörnu úr öðru sólkerfi Breski raðnauðgarinn fær enn einn lífstíðardóminn Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Trump staðfestir Epstein-lögin Tugir látnir eftir árás á íbúðarhúsnæði Tilkynna yngri en 16 ára að reikningum að Facebook og Instagram verði lokað Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Sagðir vinna að nýju friðarsamkomulagi án Úkraínu og Evrópu Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Stærsti bæjarbruni í landinu frá 1976 Merz í vandræðum með ungliðana 100 ára yfirráðum Jafnaðarmanna í Kaupmannahöfn lokið Gerði lítið úr morðinu á Khashoggi á blaðamannafundi með bin Salman Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Fulltrúadeild samþykkir að birta Epstein-skjölin Úkraínskir útsendarar Rússa sagðir að baki skemmdarverkunum Hvíta húsið hlutaðist til um rannsókn á Tate-bræðrum Dregur sig í hlé af skömm vegna tengsla við Epstein Mislingafaraldurinn í Bandaríkjunum breiðir úr sér Hægri beygja Mette gæti kostað Jafnaðarmenn Kaupmannahöfn Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Sjá meira
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
„Ekkert stríð er réttmætara en þetta“ Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísraels, sagði í dag að Ísraelsmenn þyrftu að vera undirbúnir fyrir langvarandi átök á Gaza 28. júlí 2014 19:22
Yfir þúsund látnir í átökunum á Gasa Hátt í hundrað lík hafa fundist í húsarústum á Gasasvæðinu í dag eftir að tólf klukkustunda vopnahlé Hamas og Ísrael tók gildi klukkan fimm í morgun. 26. júlí 2014 16:02
Ísraelsher sleppir sprengjum á palestínskan háskóla Um 35 Palestínumenn hafa látið lífið í átökum morgunsins. 2. ágúst 2014 11:22
Samþykkja ekki vopnahlé nema herkví á Gasa verði aflétt „Við getum ekki farið aftur á bak, til hægfara dauða,“ segir leiðtogi Hamas. 22. júlí 2014 20:37
Aukinn þungi settur í árásir á Gasa Um 425 þúsund Palestínumenn eru nú á vergangi vegna átakanna á Gaza, eða um fjórðungur allra íbúa á svæðinu. 31. júlí 2014 19:00
Bandaríkin fordæma árás Ísraela á skóla Þetta er harðasta gagnrýni stjórnvalda í Washington á Ísrael, síðan átökin hófust fyrir þremur vikum. 30. júlí 2014 17:40
Hamasmenn þess albúnir að deyja fyrir málstaðinn Herforingi innan Hamas hefur vísað á bug öllu tali þess efnis að Palestínskir hermenn séu fáanlegir til að leggja niður vopn í átökum við Ísrael, ef það megi verða til að stöðva blóðbaðið í Gasa. 30. júlí 2014 07:28
Ísraelar réðust á skóla á Gasa Fimmtán fórust í loftárás Ísraelshers á skóla á vegum Sameinuðu þjóðanna á Gasa í nótt. 30. júlí 2014 10:52
Fjörutíu fallið á Gasa í dag Árásin átti sér stað stuttu eftir að Ísraelsmenn sökuðu Hamas-liða um að rjúfa vopnahléið á svæðinu. Miklar vonir voru bundnar við vopnahléið sem átti að gilda í þrjá sólarhringa og gefa deiluaðilum tíma til að hefja friðarumleitanir. 1. ágúst 2014 14:23
Vopnahlé rofið á Gasa Að minnsta kosti 30 Palestínumenn féllu í árás Ísraelshers fljótlega eftir að vopnahléið gekk í gildi. 1. ágúst 2014 10:10
Fjölmörg börn látin í árásum á Gaza Að minnsta kosti tólf börn féllu í árás á leikvöll og á sjúkrahús í Gazaborg fyrr í dag. 28. júlí 2014 14:52