Stjörnurnar syrgja James Garner Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 21. júlí 2014 10:00 vísir/getty Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014 Óskarinn Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Stjörnurnar minntust stórleikarans James Garner í gær en hann lést á heimili sínu á laugardaginn, 86 ára að aldri. „Hjarta mitt var að brotna,“ segir leikkonan Sally Field í yfirlýsingu sem hún sendi frá sér en hún lék með James í Murphy's Romance árið 1985. James hlaut einmitt tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir frammistöðu sína í myndinni. „Það eru fáar manneskjur á þessari jörðu sem ég hef dáð jafn mikið og Jimmy Garner. Ég met allar stundirnar sem við áttum saman og endurupplifi þær aftur og aftur í höfði mínu. Hann var demantur,“ bætir hún við. Fjölmargar stjörnur tístu minningarorð um James í gær og má sjá nokkur þeirra hér fyrir neðan. Lögreglan var kölluð að heimili James klukkan átta á laugardagskvöldið en enn er ekki ljóst hvað dró hann til dauða. Hann fékk alvarlegt heilablóðfall árið 2008 og sást sjaldan meðal fólks eftir það.RIP James Garner. Admired by all who knew him. When starring in Grand Prix the people around F1 said he had the talent to be a pro driver — Ron Howard (@RealRonHoward) July 20, 2014Ease into the week with a Sunday night viewing of "Victor/Victoria" - featuring the just dearly departed Legend James Garner. Rest in Peace — Haley Joel Osment (@HaleyJoelOsment) July 20, 2014I mourn the passing of my dear friend James Garner. Working with him was a highlight in my life. pic.twitter.com/IVtdO0jHQc — Joe Mantegna (@JoeMantegna) July 20, 2014James Garner #RIP — Debra Messing (@DebraMessing) July 21, 2014Damn sad to hear about James Garner passing away.. One of my favorite actors ever. Always wanted to meet him... — Blake Shelton (@blakeshelton) July 20, 2014Comedy, drama. Movies and TV movies. Did series when it wasn't cool and made them iconic. Never stooped to "acting! " James Garner: my hero. — Rob Lowe (@RobLowe) July 20, 2014RIP Mr. Garner. A a really good man and a fine actor. And he was Korean War vet- a Purple Heart recipient. Everyone respected him. — mia farrow (@MiaFarrow) July 20, 2014RIP James Garner. You were magnificent in every way ❤️️ — Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) July 20, 2014
Óskarinn Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Lífið Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Collin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira