Ísraelsk stjórnvöld reyna að hafa áhrif á umræðuna Stefán Ó. Jónsson skrifar 21. júlí 2014 19:23 Úr einu tölvuverinu þar sem sjálfboðaliðarnir haldast við. Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014 Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Ísraelskir ráðamenn reyna nú hvað þeir geta til að verða ekki undir í „samúðarstríðinu“ við Palestínumenn sem háð er á veraldarvefnum þessa stundina og ýmsum óhefðbundnum aðferðum hefur verið beitt til að vinna áhugasama netverja á band Ísraelsmanna. Til að mynda hafa ísraelskir ráðamenn ráðið til sín 400 námsmenn í sjálfboðavinnu til að greina frá „hlið Ísraels“ og hafast þeir við í tölvuveri í háskóla norðan af Tel Aviv. Verkefnið ber yfiskriftina „Ísrael undir árás“ og hefur þátttakendunum meðal annars tekið að loka fyrir síðu á Facebook sem var óhliðholl málstaði þeirra. Sjálfboðaliðarnar vinna meðal annars við það að þýða skilaboð úr hebresku yfir á fjölþjóðlegri tungumál og hanna skýringarmyndir sem auðvelt er að dreifa á samfélagsmiðlum. Þá hefur skrifstofa Benjamín Netanyahu einnig greitt fyrir aukna dreifingu á skilaboðum hennar á Twitter. Eina þeirra má sjá hér að neðan en ísraelski herinn deildi henni á Twitter-síðu sinni í dag. Þar er búið að teikna inn loftskeyti á mynd af Big Ben-klukkuturninum í Lundúnum og með myndinni segir að hryðjuverkamenn í Hamas hafi ráðist á mið- og suður Ísrael. „Hvað myndirðu gera ef ráðist væri á heimili þitt?“ spyr stjórnarherinn. Stjórnvöld í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs hafa lengi vanmetið áhrifin sem samfélagsmiðlar á borð við Facebook og Twitter geta haft á almenningsálitið og sást það meðal annars bersýnilega í Arabíska vorinuHamas terrorists just fired rockets at southern and central Israel. What if they were attacking your home? pic.twitter.com/rFlDV1ZXAL— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Materials meant for civilians enter Gaza every week. Hamas uses them to build tunnels for its terror attacks. pic.twitter.com/h2STSf6vbf— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 While Hamas continues its attacks, tons of goods are reaching Palestinians in Gaza from Israel. pic.twitter.com/wt0cVeQ8F8— IDF (@IDFSpokesperson) July 21, 2014 Since starting our operation in Gaza, we held our fire 3 times. Hamas never stopped shooting rockets. RETWEET. pic.twitter.com/0TpUqnlgmX— IDF (@IDFSpokesperson) July 20, 2014
Gasa Tengdar fréttir Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40 Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30 Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53 Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Óheppileg „læk“ Reykjavíkurborgar: „Okkur þykir þetta miður“ Innlent Dularfull brotlending nærri Area 51 Erlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Keyrt á vegfaranda í Skeifunni Innlent „Minnir á saltveðrið mikla“ Innlent Takmörk á því hversu langt Ísraelar geti farið til að verja hafnbann Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Sprengjum enn varpað á sjúkrahús Fjórir hið minnsta eru látnir og tugir særðir eftir að sprengjum Ísraelshers var varpað á al-Aqsa Martys sjúkrahúsið í Deir al-Balah á Gaza í dag. 21. júlí 2014 14:40
Segir Ísraela fremja þjóðarmorð á Gasa Mustafa Barghouti, læknir sem hlotið hefur tilnefningu til friðarverðlauna Nóbels, segir ástandið á Gasa skelfilegt og kallar eftir efnahagsþvingunum gegn Ísrael. 21. júlí 2014 10:30
Hjálparstarfsmenn á Gaza örmagna Khalil Abu Foul, yfirmaður Rauða hálfmánans á Gaza sagði í fréttum stöðvar tvo hjálparstarfið mjög laskað. Um sextíu hjálparsveitarmannanna eru særðir og vinna á nokkurrar verndar. Khalil segir þá örmagna. Tíu sjúkrabílar eru skemmdir og sumir þeirra gjörónýtir og hjálpargögn núna af skornum skammti. 21. júlí 2014 18:53
Öryggisráðið krefst vopnahlés á Gaza-svæðinu Gærdagurinn var sá blóðugasti síðan átök hófust milli Ísraelsmanna og Palestínumanna fyrir rúmri viku en 13 ísraelskir hermenn og 100 Palestínumenn féllu í gær. 21. júlí 2014 08:12