Herraklipping sigga dögg kynfræðingur skrifar 31. júlí 2014 14:00 Svokölluð „herraklipping“ eða ófrjósemisaðgerð hefur færst í aukana sem getnaðarvörn hjá körlum. Það er talið að í um 75% tilvikum er hægt að endurtengja sáðrásirnar snúist mönnum hugur og vilji aftur vera frjóir en þó ber ekki að treysta á þetta og er þetta því frekar hugsað sem lausn fyrir karlmenn sem hafa lokið barneigna eða hafa ekki hug á því að eignast börn. Þetta er fín getnaðarvörn í en um 1% tilfella geta sáðrásinar þó vaxið aftur saman. Það gilda ákveðin lög um slíkar aðgerðir og er aldursviðmiðið 25 ára en þessi aðgerð er vinsælust meðal karla á aldrinum 35 ára til 44 ára. Aðgerðin er í flestum tilfellum snögg og sársaukalítil. Hún hefur ekki áhrif á kynlífi og ætti ekki að breyta neinni upplifun af kynferðislegum unaði eða getu. Það eru einhverjar vísbendingar um að þessar aðgerðir auki líkurnar á blöðruhálskirtilskrabbameini seinna meir. Læknar eru þó ekki á því að þetta sé mikil áhætta en það er samt mikilvægt að vita af þessu sem mögulegum áhættuþætti. Myndbandið hér að neðan er ekki fyrir viðkvæma en þar er aðgerðin útskýrð og sýnd. Heilsa Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Svokölluð „herraklipping“ eða ófrjósemisaðgerð hefur færst í aukana sem getnaðarvörn hjá körlum. Það er talið að í um 75% tilvikum er hægt að endurtengja sáðrásirnar snúist mönnum hugur og vilji aftur vera frjóir en þó ber ekki að treysta á þetta og er þetta því frekar hugsað sem lausn fyrir karlmenn sem hafa lokið barneigna eða hafa ekki hug á því að eignast börn. Þetta er fín getnaðarvörn í en um 1% tilfella geta sáðrásinar þó vaxið aftur saman. Það gilda ákveðin lög um slíkar aðgerðir og er aldursviðmiðið 25 ára en þessi aðgerð er vinsælust meðal karla á aldrinum 35 ára til 44 ára. Aðgerðin er í flestum tilfellum snögg og sársaukalítil. Hún hefur ekki áhrif á kynlífi og ætti ekki að breyta neinni upplifun af kynferðislegum unaði eða getu. Það eru einhverjar vísbendingar um að þessar aðgerðir auki líkurnar á blöðruhálskirtilskrabbameini seinna meir. Læknar eru þó ekki á því að þetta sé mikil áhætta en það er samt mikilvægt að vita af þessu sem mögulegum áhættuþætti. Myndbandið hér að neðan er ekki fyrir viðkvæma en þar er aðgerðin útskýrð og sýnd.
Heilsa Lífið Mest lesið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira