Vopnahléið úr sögunni Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2014 13:20 Rústir á Gaza-svæðinu, þar sem Ísraelsmenn hafa gert loftárásir undanfarna viku. Vísir/AFP Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar. Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar.
Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06
Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00
Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54
Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34
Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31
Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00
Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19