Vopnahléið úr sögunni Bjarki Ármannsson skrifar 15. júlí 2014 13:20 Rústir á Gaza-svæðinu, þar sem Ísraelsmenn hafa gert loftárásir undanfarna viku. Vísir/AFP Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar. Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Ísraelsmenn hafa hafið loftárásir á Gaza-svæðið að nýju eftir stutt vopnahlé. Ísrael samþykkti fyrr í dag tillögur Egypta að vopnahléi en vopnaður armur Hamas-samtakanna sögðu tillögurnar fela í sér uppgjöf. Lokasvar barst aldrei frá samtökunum. Yfirvöld í Ísrael segja að á þeim sex klukkutímum sem vopnahléið stóð yfir af þeirra hálfu, hafi um fimmtíu eldflaugum verið varpað frá Gaza inn í Ísrael. Þess vegna hafi loftárásum verið haldið áfram. Fyrr í dag bárust ólík svör frá fulltrúm Hamas. Sumir sögðu að verið væri að íhuga tillögur Egypta, en aðrir að árásir á Ísrael myndu halda áfram ef Ísrael sleppti ekki palestínskum föngum sínum og hætti viðskiptaþvingunum sínum gagnvart Gaza-svæðinu. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segist ekki geta „fordæmt nógu mikið“ ákvörðun Hamas um að halda áfram að varpa eldflaugum eftir að stungið var upp á vopnahléi. Vel á annað hundrað Palestínumanna hafa látið lífið í loftárásum Ísraels undanfarna viku, langflestir óbreyttir borgarar.
Gasa Tengdar fréttir Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06 Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00 Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54 Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34 Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41 Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30 Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31 Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00 Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19 Mest lesið Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Innlent Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Innlent Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Erlent Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Innlent Fleiri fréttir Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Rappsveitin sem sætti hryðjuverkarannsókn sleppur með skrekkinn Skotinn til bana þegar hann söng Linkin Park á karókíkvöldi Bretar hyggjast lækka kosningaaldur í sextán ár Að minnsta kosti 25 börn seld frá Indónesíu til Singapúr Þjónkun við Trump?: CBS leggur niður Late Show „Til hamingju með afmælið... og megi allir dagar vera annað dásamlegt leyndarmál“ Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Saksóknari í Epstein-málinu látinn taka pokann sinn Borgarstjóri Istanbúl í tuttugu mánaða fangelsi Tugir látnir eftir eldsvoða í verslunarmiðstöð Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Aðalsvið Tomorrowland brann til kaldra kola Ísrael sprengir í Sýrlandi: Þrír látnir og tugir særðir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart Sjá meira
Rúmlega 1.200 loftárásir í vikunni Hershöfðinginn Motti Almoz segir að árásum muni fjölga og þá sérstaklega á norðurhluta Gaza svæðisins. 12. júlí 2014 22:06
Ísraelar fallast á tillögu Egypta um vopnahlé Hamas-samtökin hafa ekki enn svarað tillögunni formlega en vopnaður armur Hamas hafa fyrir sína parta sagt að tillagan feli í sér uppgjöf og það muni þeir ekki geta fallist á. 15. júlí 2014 07:00
Öryggisráð SÞ kallað saman vegna átaka á Gaza Ban Ki-Moon, aðalframkvæmdastjóri SÞ, fordæmir árásirnar og biður Ísraelsforseta að virða alþjóðlegar skuldbindingar um vernd óbreyttra borgara en þau linnulausu átök sem geisa nú á Gazasvæðinu virðast ætla að stigmagnast frá degi til dags. 9. júlí 2014 23:54
Vill beita Ísrael viðskiptaþvingunum Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi vill að stjórnvöld og neytendur hætti að kaupa ísraelskar vörur, eins og þessar tilteknu kryddjurtir. 15. júlí 2014 11:34
Skorað á S.Þ. að stöðva þjóðarmorð á Gaza Forsætisráðherra Ísraels segir "hryðjuverkamenn“ Hamas reyna að drepa eins marga og þeir geta í Ísrael með flugskeytaárásum sínum. Enginn fallinn í Ísrael en 170 á Gaza. 14. júlí 2014 19:41
Ekkert lát á árásum á Gasa eftir sjö daga „Við vitum ekki hvenær þetta tekur enda,“ segir forsætisráðherra Ísrael. Um þrettán hundruð eru særðir og 175 hafa látist. 15. júlí 2014 06:30
Hrikalegt ástand á Gazaströndinni Sextán Palestínumenn hið minnsta féllu í loftárásum Ísraelshers í nótt og hafa nú utanríkisráðherrar arabaríkja ákveðið að boða til fundar vegna deilunnar milli Ísraelsstjórnar og Hamas á Gazaströndinni. 12. júlí 2014 13:31
Ísraelar boða hertar árásir á Gaza Að minnsta kosti 35 hafa fallið í árásum ísraelshers á Gaza undanfarna daga, þeirra á meðal konur og börn. Enginn hefur fallið í árásum Hamas á Ísrael. 9. júlí 2014 20:00
Átján bornir til grafar á Gaza í dag Yfir 160 hafa fallið í loftárásum Ísraelsmanna á Gaza síðast liðna fimm daga. Sautján manns úr einni og sömu fjölskyldunni féllu í dag. 13. júlí 2014 23:19