Raikkonen ætlar að hætta eftir 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 3. júlí 2014 23:00 Kimi Raikkonen er ekki sólgin í Formúlu 1. Vísir/Getty Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari hyggst hætta í Formúlu 1 eftir næsta keppnistímabil. Þegar gildandi samningur hans við Ferrari tekur enda. Raikkonen kom til liðs við Ferrari fyrir tímabilið, þegar ítalska liðið ákvað að framlengja ekki samning Felipe Massa. Raikkonen skrifaði þá undir tveggja ára samning sem nær út keppnistímabilið 2015. Þegar Finninn var spurður hvort hann hugðist vera lengi hjá Ferrari svaraði hann „Út samningstíman og þá mun ég sennilega hætta. Ég tel það líklegast.“ Raikkonen hefur áhuga á að aka í öðrum flokkum mótorsports. Hann hefur þó ekki fest hug sinn á ákveðin flokk eftir Formúlu 1. „Ég hef prófað margt og það er enginn skaði af því, það skemmir ekkert fyrir að aka í öðrum flokkum samhliða Formúlu 1, ég held að það geti hjálpa og það skaðar klárlega ekki. Maður lærir alltaf þegar maður ekur öðruvísi tækjum en vandamálið er að liðið óttast meiðsl svo það er alltaf rígur vegna þess,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég held ekki,“ var svar Raikkonen við spurningunni hvort hann héldi áfram í Formúlu 1 ef hann fengi einnig að aka í öðrum flokkum. Margir Formúlu 1 aðdáendur munu eflaust sakna hins litríka ökumanns. Spennandi verður að fylgjast með kappanum í framtíðinni. Það er þó enn 1 og hálft tímabil eftir af Kimi Raikkonen í Formúlu 1. Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Kimi Raikkonen, ökumaður Ferrari hyggst hætta í Formúlu 1 eftir næsta keppnistímabil. Þegar gildandi samningur hans við Ferrari tekur enda. Raikkonen kom til liðs við Ferrari fyrir tímabilið, þegar ítalska liðið ákvað að framlengja ekki samning Felipe Massa. Raikkonen skrifaði þá undir tveggja ára samning sem nær út keppnistímabilið 2015. Þegar Finninn var spurður hvort hann hugðist vera lengi hjá Ferrari svaraði hann „Út samningstíman og þá mun ég sennilega hætta. Ég tel það líklegast.“ Raikkonen hefur áhuga á að aka í öðrum flokkum mótorsports. Hann hefur þó ekki fest hug sinn á ákveðin flokk eftir Formúlu 1. „Ég hef prófað margt og það er enginn skaði af því, það skemmir ekkert fyrir að aka í öðrum flokkum samhliða Formúlu 1, ég held að það geti hjálpa og það skaðar klárlega ekki. Maður lærir alltaf þegar maður ekur öðruvísi tækjum en vandamálið er að liðið óttast meiðsl svo það er alltaf rígur vegna þess,“ sagði Kimi Raikkonen. „Ég held ekki,“ var svar Raikkonen við spurningunni hvort hann héldi áfram í Formúlu 1 ef hann fengi einnig að aka í öðrum flokkum. Margir Formúlu 1 aðdáendur munu eflaust sakna hins litríka ökumanns. Spennandi verður að fylgjast með kappanum í framtíðinni. Það er þó enn 1 og hálft tímabil eftir af Kimi Raikkonen í Formúlu 1.
Formúla Tengdar fréttir Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44 Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35 Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30 Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Raikkonen: Ekki fleiri tilviljanakenndir snúningar Kimi Raikkonen hefur átt í ítrekuðum vandræðum með að halda Ferrari bíl sínum í skefjum í beygjum á tímabilinu. Ótt og títt virðist bíllinn snúast án nokkurrar teljandi ástæðu. Raikkonen telur að nú sé liðið búið að finna lausnina á vandanum. 19. júní 2014 21:44
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35
Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. 22. júní 2014 15:35
Ísmaðurinn hefur verið óheppinn Finninn Kimi Raikkonen sem ekur fyrir Ferrari telur að frammistaða sín í ár hafi verið betri en úrslitin hafi sýnt. Hann telur ólán sitt felast í atvikum sem hann fær ekki stjórnað. 3. júní 2014 06:30
Ferrari neitar að hafa hótað að hætta í F1 Forseti Ferrari, Luca di Montezemolo telur að Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) hafi misst sjónar á því um hvað Formúla 1 á að snúast. 15. júní 2014 22:30