Tugir liggja í valnum eftir loftárásir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 8. júlí 2014 23:46 Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. Átta ára gamalt barn og tveir unglingar eru þar á meðal og er þetta blóðugasti dagurinn á þessu svæði frá því að átök hófust og eru þetta mestu átök frá því í átta daga stríði Ísraels- og Palestínumanna árið 2012. Loftskeyti var skotið á hús í Khan Yunis í suðurhluta Gaza og féllu þar sjö og særðust tuttugu og fimm. Það er mannskæðasta árás sem gerð var í dag og kjölfarið lýstu liðsmenn Hamas samtakanna yfir því að hefnt yrði fyrir árásina og að allir Ísraelsmenn yrðu nú skotmörk samtakanna. Hamas skutu yfir 130 loftskeytum til Ísraels í dag. Þar á meðal var loftskeytum skotið yfir til Jerúsalem, Tel Aviv og Haifa. Loftvarnarflautur voru þreyttar í Jerúsalem og var sprengjunum varpað skömmu síðar. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem sprengjum er varpað á Jerúsalem síðan árið 2012. Liðsmenn Hamas hafa áður sagt að eldflaugarnar séu svar við yfirgangi Zionista, en þetta var í kjölfar ásakana um að Ísraelsher hefði drepið fimm Hamasliða. Því hafna hins vegar Ísraelar. Ásakanir ganga á víxl milli þessara stríðandi fylkinga en stigvaxandi spenna er á svæðinu eftir að þrír ísraelskir unglingar fundust myrtir fyrir rúmri viku og var því svarað með hrottalegu morði á palestínsku ungmenni. Varað er við myndskeiðum sem fylgja þessari frétt. Gasa Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Sjá meira
Spennan heldur áfram að magnast á milli Ísraelsmanna og Palestínumanna á Gazasvæðinu, en tuttugu og sjö liggja nú í valnum og yfir hundrað eru særðir eftir hernaðaraðgerðir Ísraelsmanna í dag. Átta ára gamalt barn og tveir unglingar eru þar á meðal og er þetta blóðugasti dagurinn á þessu svæði frá því að átök hófust og eru þetta mestu átök frá því í átta daga stríði Ísraels- og Palestínumanna árið 2012. Loftskeyti var skotið á hús í Khan Yunis í suðurhluta Gaza og féllu þar sjö og særðust tuttugu og fimm. Það er mannskæðasta árás sem gerð var í dag og kjölfarið lýstu liðsmenn Hamas samtakanna yfir því að hefnt yrði fyrir árásina og að allir Ísraelsmenn yrðu nú skotmörk samtakanna. Hamas skutu yfir 130 loftskeytum til Ísraels í dag. Þar á meðal var loftskeytum skotið yfir til Jerúsalem, Tel Aviv og Haifa. Loftvarnarflautur voru þreyttar í Jerúsalem og var sprengjunum varpað skömmu síðar. Þetta er jafnframt í fyrsta sinn sem sprengjum er varpað á Jerúsalem síðan árið 2012. Liðsmenn Hamas hafa áður sagt að eldflaugarnar séu svar við yfirgangi Zionista, en þetta var í kjölfar ásakana um að Ísraelsher hefði drepið fimm Hamasliða. Því hafna hins vegar Ísraelar. Ásakanir ganga á víxl milli þessara stríðandi fylkinga en stigvaxandi spenna er á svæðinu eftir að þrír ísraelskir unglingar fundust myrtir fyrir rúmri viku og var því svarað með hrottalegu morði á palestínsku ungmenni. Varað er við myndskeiðum sem fylgja þessari frétt.
Gasa Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Innlent Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Erlent Fleiri fréttir Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Sjá meira