Felipe Massa á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 21. júní 2014 12:45 Massa átti frábæran dag í dag. Vísir/Getty Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins með ráspól í Austurríki. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Felipe Massa síðan í Brasilíu 2008. Dómarar keppninnar voru uppteknir við að ógilda tíma ökumanna sem fóru með öll fjögur dekkin út fyrir brautina í síðustu beygjunni. Þeir ógiltu tímatökuhringi af Lewis Hamilton og Nico Hulkenberg í síðustu lotunni. Williams hafði ekki ná ráspól síðan í Singapúr 2003.Ricciardo átti góðan dag á Red Bull Ring í dag.Vísir/GettyÍ fyrstu lotu tímatökunnar duttu út sex hægustu ökumennirnir. Báðir Caterham ökumennirnir, Marussia og Sauber ökumennirnir duttu út. Daniil Kvyat á Toro Rosso tróð sér upp á milli Mercedes mennina í annað sæti í fyrstu lotu. Lewis Hamilton varð fljótastur og Nico Rosberg þriðji. Í annarri lotu fór Fernando Alonso út af brautinni og sýndi rallý hæfileika sína og hélt bílnum beinu og kom honum inn á brautina aftur. Ferrari menn voru ekki eins sterkir í tímatökunni og föstudagsæfingarnar gáfu tilefni til að búast við. Þeir sem duttu út í annarri lotu voru, báðir Lotus ökumennirnir, ásamt Sebastian Vettel á Red Bull, Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Jenson Button á McLaren og Sergio Perez á Force India. Afleidd tímataka fyrir fjórfalda heimsmeistarann Vettel á heimavelli. Brautin sem ekið er um í Austurríki heitir Red Bull Ring. Hann tapaði fyrir liðsfélaga sínum, Ástralanum Daniel Ricciardo í sjötta skipti af átta tímatökum á tímabilinu. Í þriðju lotu tímatökunnar gerðu Mercedes menn báðir mistök í fyrstu tilraun. Hamilton fór út af í annarri beygju og missti þar með af tækifærinu til að setja tíma í þriðju lotu. „Góð braut og lítið af beygjum með löngum beinum köflum, við erum með bestu vélina svo vonandi get ég unnið upp sæti,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Svo áægður með liðið, þetta var frábært augnablik, það er langt síðan ég náð ráspól síðast, sem var í Brasilíu 2008 en við veðrum að einbeita okkur að keppninni á morgun,“ sagði Massa sem var himinlifandi með tímatökunna. „Við þurfum að einbeita okkur að keppninni á morgun, frábær dagur fyrir Felipe og Williams,“ sagði Bottas sem náði sínum besta árangri í tímatöku í dag.Hamilton átti slæman dag og gerði mistök í þriðju lotunni. Hann fór snérist og gat ekki reynt aftur.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar. 1.Felipe Massa - Williams 2.Valtteri Bottas - Williams 3.Nico Rosberg - Mercedes 4.Fernando Alosno - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Kevin Magnussen - McLaren 7.Daniil Kvyat - Toro Rosso 8.Kimi Raikkonen - Ferrari 9.Lewis Hamilton - Mercedes 10.Nico Hulkenberg - Force India 11.Sergio Perez - Force India - fær 5 sæta refsingu frá Kanada 12.Jenson Button - McLaren 13.Sebastian Vettel - Red Bull 14.Pastor Maldonado - Lotus 15.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 16.Romain Grosjean - Lotus 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Esteban Gutierrez - Sauber 19.Jules Binachi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericson - Caterham Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun. Formúla Tengdar fréttir Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Rob Smedley telur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða 11. júní 2014 09:30 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 McLaren stefnir á að loka bilinu McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. 13. júní 2014 23:00 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Felipe Massa varð fyrstur til að stöðva ráspólaröð Mercedes liðsins með ráspól í Austurríki. Liðsfélagi hans Valtteri Bottas var annar og Nico Rosberg varð þriðji. Þetta var fyrsti ráspóll Felipe Massa síðan í Brasilíu 2008. Dómarar keppninnar voru uppteknir við að ógilda tíma ökumanna sem fóru með öll fjögur dekkin út fyrir brautina í síðustu beygjunni. Þeir ógiltu tímatökuhringi af Lewis Hamilton og Nico Hulkenberg í síðustu lotunni. Williams hafði ekki ná ráspól síðan í Singapúr 2003.Ricciardo átti góðan dag á Red Bull Ring í dag.Vísir/GettyÍ fyrstu lotu tímatökunnar duttu út sex hægustu ökumennirnir. Báðir Caterham ökumennirnir, Marussia og Sauber ökumennirnir duttu út. Daniil Kvyat á Toro Rosso tróð sér upp á milli Mercedes mennina í annað sæti í fyrstu lotu. Lewis Hamilton varð fljótastur og Nico Rosberg þriðji. Í annarri lotu fór Fernando Alonso út af brautinni og sýndi rallý hæfileika sína og hélt bílnum beinu og kom honum inn á brautina aftur. Ferrari menn voru ekki eins sterkir í tímatökunni og föstudagsæfingarnar gáfu tilefni til að búast við. Þeir sem duttu út í annarri lotu voru, báðir Lotus ökumennirnir, ásamt Sebastian Vettel á Red Bull, Jean-Eric Vergne á Toro Rosso, Jenson Button á McLaren og Sergio Perez á Force India. Afleidd tímataka fyrir fjórfalda heimsmeistarann Vettel á heimavelli. Brautin sem ekið er um í Austurríki heitir Red Bull Ring. Hann tapaði fyrir liðsfélaga sínum, Ástralanum Daniel Ricciardo í sjötta skipti af átta tímatökum á tímabilinu. Í þriðju lotu tímatökunnar gerðu Mercedes menn báðir mistök í fyrstu tilraun. Hamilton fór út af í annarri beygju og missti þar með af tækifærinu til að setja tíma í þriðju lotu. „Góð braut og lítið af beygjum með löngum beinum köflum, við erum með bestu vélina svo vonandi get ég unnið upp sæti,“ sagði Hamilton eftir tímatökuna. „Svo áægður með liðið, þetta var frábært augnablik, það er langt síðan ég náð ráspól síðast, sem var í Brasilíu 2008 en við veðrum að einbeita okkur að keppninni á morgun,“ sagði Massa sem var himinlifandi með tímatökunna. „Við þurfum að einbeita okkur að keppninni á morgun, frábær dagur fyrir Felipe og Williams,“ sagði Bottas sem náði sínum besta árangri í tímatöku í dag.Hamilton átti slæman dag og gerði mistök í þriðju lotunni. Hann fór snérist og gat ekki reynt aftur.Vísir/GettyNiðurstaða tímatökunnar. 1.Felipe Massa - Williams 2.Valtteri Bottas - Williams 3.Nico Rosberg - Mercedes 4.Fernando Alosno - Ferrari 5.Daniel Ricciardo - Red Bull 6.Kevin Magnussen - McLaren 7.Daniil Kvyat - Toro Rosso 8.Kimi Raikkonen - Ferrari 9.Lewis Hamilton - Mercedes 10.Nico Hulkenberg - Force India 11.Sergio Perez - Force India - fær 5 sæta refsingu frá Kanada 12.Jenson Button - McLaren 13.Sebastian Vettel - Red Bull 14.Pastor Maldonado - Lotus 15.Jean-Eric Vergne - Toro Rosso 16.Romain Grosjean - Lotus 17.Adrian Sutil - Sauber 18.Esteban Gutierrez - Sauber 19.Jules Binachi - Marussia 20.Kamui Kobayashi - Caterham 21.Max Chilton - Marussia 22.Marcus Ericson - Caterham Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport klukkan 11:30 á morgun.
Formúla Tengdar fréttir Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Rob Smedley telur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða 11. júní 2014 09:30 Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30 McLaren stefnir á að loka bilinu McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. 13. júní 2014 23:00 Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00 Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00 Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30 Mest lesið „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ Körfubolti Æfur yfir sniðgöngunni: „Að mínu mati er þetta skandall“ Sport Reynir að halda fókus á meðan Snorri gasar Handbolti Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Fótbolti Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Fótbolti Hentu yfir hundrað þúsund böngsum inn á völlinn Sport Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Fótbolti Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Golf Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Enski boltinn Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Hefði átt að stöðva Perez fyrir áreksturinn Rob Smedley telur að Force India hefði átt að láta Sergio Perez hætta keppni áður en áraksturinn varð vegna bremsuvandræða 11. júní 2014 09:30
Mercedes menn skiptu með sér föstudagsæfingunum Nico Rosberg á Mercedes varð fljótastur á fyrri æfingu dagsins en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð fljótastur á seinni æfingu dagsins. 20. júní 2014 21:30
McLaren stefnir á að loka bilinu McLaren liðið er sannfært um að það sitji á uppfærslum sem dugi því til að keppa við fremstu lið strax í næstu keppni. 13. júní 2014 23:00
Rosberg: Ég hef sálfræðilegt forskot á Hamilton Nico Rosberg telur að hann hafi nú sálfræðilegt forskot á lisðfélaga sinn hjá Mercedes, Lewis Hamilton. Rosberg telur að hann hafi snúið taflinu við þegar hann náði 22 stiga forskoti á Hamilton í síðustu keppni. 19. júní 2014 10:00
Bílskúrinn: Veislan í Kanada Kanadíski kappaksturinn í ár einkenndist af drama og skakkaföllum. Dramatíkin náði nýjum hæðum og Mercedes vann ekki. 10. júní 2014 07:00
Massa er þakklátur fyrir að hafa verið hafnað af Ferrari Felipe Massa viðurkennir að hann sé þakklátur fyrir ákvörðun Ferrari að skipta honum út fyrir Kimi Raikkonen. Hann hefur fundið sig vel hjá Williams. 29. maí 2014 13:30