Samantekt frá austurríska kappakstrinum í formúlu 1 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. júní 2014 15:35 Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag. Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Stöð 2 Sport sýndi beint frá Formúlu 1 kappakstrinum í Austurríki í dag og eftir kappaksturinn var farið yfir það helsta sem gerðist í keppninni í dag. Nú er hægt að sjá Samantektarþáttinn hér inn á Vísi. Mercedes-liðið vann tvöfaldan sigur í Austurríki og er það í sjötta sinn í átta keppnum tímabilsins þar sem Mercede-menn fagna tvöföldum sigri. Nico Rosberg vann þarna sinn þriðja sigur á tímabilinu en hann hefur verið í efstu tveimur sætunum í öllum átta keppnum tímabilsins. Rosberg (165 stig) hefur nú 29 stiga forskot á liðsfélaga sinn Lewis Hamilton (136 stig) í heimsmeistarakeppni ökumanna. Hamilton, sem ræsti níundi, náði öðru sætinu og var óheppinn að vinna ekki Rosberg. Finninn Valtteri Bottas hjá Williams náði 3. sætinu og var í fyrsta sinn á palli. Hér fyrir ofan má sjá samantektina frá austurríska kappakstrinum í dag.
Formúla Tengdar fréttir Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Nico Rosberg fyrstur í mark í Austurríki Nico Rosberg vann keppnina í Austurríki, liðsfélagi hans Lewis Hamilton á Mercedes varð annar og Valtteri Bottas á Williams varð þriðji. Fjórfaldi heimsmeistarinn Sebastian Vettel hætti keppni. 22. júní 2014 13:35