Hafnar kröfum Bandaríkjamanna um nýja stjórn í Írak Bjarki Ármannsson skrifar 25. júní 2014 10:34 Núrí al Maliki á fundi með John Kerry í vikunni. Nordicphotos/AFP Núrí al Maliki, forsætisráðherra Íraks, hafnar kröfum um myndun nýrrar stjórnar þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa yrði gert jafnhátt undir höfði. Bandaríkjamenn hafa hvatt til myndunar slíkrar stjórnar til að vinna bug á herskáu íslamistasamtökunum Isis en al Maliki segir að myndun slíkrar stjórnar bryti í bága við stjórnarskrá landsins. Liðsmenn Isis hafa lagt undir mikið landsvæði í norður- og vesturhluta landsins og stjórnvöldum gengur lítið að endurheimta það. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Írak fyrr í vikunni og talaði þar fyrir myndun nýrrar stjórnar. Hann sagði í viðtali við fréttastofu BBC í gær að „sameinað Írak væri sterkara Írak.“ Óvæntur árangur liðsmanna Isis, sem eru úr röðum súnní-múslima, hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00 Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Núrí al Maliki, forsætisráðherra Íraks, hafnar kröfum um myndun nýrrar stjórnar þar sem hagsmunum allra þjóðernishópa yrði gert jafnhátt undir höfði. Bandaríkjamenn hafa hvatt til myndunar slíkrar stjórnar til að vinna bug á herskáu íslamistasamtökunum Isis en al Maliki segir að myndun slíkrar stjórnar bryti í bága við stjórnarskrá landsins. Liðsmenn Isis hafa lagt undir mikið landsvæði í norður- og vesturhluta landsins og stjórnvöldum gengur lítið að endurheimta það. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, heimsótti Írak fyrr í vikunni og talaði þar fyrir myndun nýrrar stjórnar. Hann sagði í viðtali við fréttastofu BBC í gær að „sameinað Írak væri sterkara Írak.“ Óvæntur árangur liðsmanna Isis, sem eru úr röðum súnní-múslima, hefur verið skrifaður meðal annars á reikning stjórnarhátta al Malikis, sem gagnrýndur hefur verið fyrir að draga taum sjía-múslima umfram annarra.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35 Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01 Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01 Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02 Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32 Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01 Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00 Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49 Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56 Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00 Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31 Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09 Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Bandaríkjamenn útiloka ekki hernaðaríhlutun í Írak Barack Obama bandaríkjaforseti sagði að hryðjuverkahópar þarlendis verði stöðvaðir með öllum tiltækum ráðum. 12. júní 2014 23:35
Þrýst á al Maliki forsætisráðherra Andlegur leiðtogi sjía-múslima í Írak gagnrýnir forsætisráðherra landsins og vill að mynduð verði betri stjórn sem tekur hagsmuni annarra en sjía með í reikninginn. 21. júní 2014 00:01
Ólíklegt að ISIS takist að ná Bagdad SIS segjast hafa tekið 1.700 íraska hermenn af lífi. 17. júní 2014 00:01
Bandaríkin skora á al Maliki Bandarískir ráðamenn hafa hvatt til þess að mynduð verði ný stjórn í Írak. 24. júní 2014 09:02
Vígamenn ráðast á Tikrit Bærinn er einungis 150 kílómetra norður af Bagdad, höfuðborg landsins. 11. júní 2014 14:32
Írak virðist vera að liðast í sundur Íraksstjórn ræður ekkert við uppreisn íslamista, sem hafa náð stórum hluta landsins á sitt vald. 13. júní 2014 00:01
Sigurganga ISIS í Írak heldur áfram Herskáir íslamistar hafa nú náð borginni Tikrit á sitt vald, degi eftir að borgin Mosul féll í þeirra hendur. Her og lögregla forðuðu sér í kjölfar átaka og almenningur flýr borgirnar. Núri al Maliki forseti vill refsa þeim hermönnum sem flúðu. 12. júní 2014 07:00
Krefst ekki afsagnar al Malikis forseta Barack Obama Bandaríkjaforseti segir Bandaríkin reiðubúin til að senda allt að 300 manns til Íraks til að gefa íraska hernum ráð í baráttunni við herskáa íslamista. 19. júní 2014 18:49
Vilja að Bandaríkjamenn geri loftárásir á Isis Barack Obama Bandaríkjaforseti telur sig ekki þurfa leyfi frá þinginu, ákveði hann að beita hernum í baráttunni gegn Ísis samtökunum í Írak. 19. júní 2014 06:56
Almenningur forðar sér frá Mosul Næst stærsta borg Íraks er í höndum herskárra íslamista, sem hrakið hafa stjórnarherinn og lögreglu burt úr borginni. 11. júní 2014 07:00
Íslamistar ná völdum í Mosul Vígamenn Íslamista hafa náð stjórninni á næst stærstu borg Íraks, Mosul. Árásir hafa verið geðrar á borgina síðustu daga og lokaatlagan var gerð í nótt sem hundruð manna tóku þátt í og voru þeir vel vopnum búnir. 10. júní 2014 13:31
Þjófar limlestir og konur eiga að halda sig innanhúss ISIS setur þegnum sínum í Írak strangar reglur. 13. júní 2014 19:09