Seiðandi sveitir á leið til landsins Gunnar Leó Pálsson skrifar 26. júní 2014 21:00 Írski tónlistarmaðurinn Hozier kemur fram á hátíðinni í ár. Vísir/Getty Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200. „Við reynum alltaf að vera með ferskustu nöfnin, þannig að fólk er oft einu til tveimur árum síðar bara já þessi hljómsveit spilaði á Airwaves,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves-hátíðarinner. „Við reynum að kynna nýja tónlist á hverju ári.“ Hún og aðstandendur hátíðarinnar eru og hafa verið dugleg við að kynna fólki fyrir nýrri og ferskri tónlist í gegnum tíðina. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana 5. til 9. nóvember og er undirbúningur í fullum gangi. Miðasalan er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves. Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru:SóleyHozier (IE)Kelela (US)Radical Face (US)ValdimarPrins PólóRoosevelt (DE)Thus Owls (CA)Sísý EyHymnalayaAlice Boman (SE)Girl Band (IE)Adult Jazz (UK)Black Bananas (US)For a Minor ReflectionMy BubbaThe Mansisters (IS/DK)Shura (UK)Orchestra of Spheres (NZ)Moses Sumney (US)LeavesDimmaSvartidauðiSteinarUni StefsonKælan MiklaShades of ReykjavíkLaFontaineNanook (GL)Una StefEinar IndraBird Jed & HeraEast of My Youth Þeir bætast í hóp fjölda listamanna sem áður hafa verið tilkynntir eins og Flaming Lips, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, FM Belfast, Jungle, Árstíðir, Klangkarussell, La Femme, Mammút, East India Youth, Son Lux, Lay Low, Jaakko Eino Kalevi, Agent Fresco, Ballet School, Kwabs, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök. Fjöldi hljómsveita sækist ár hvert eftir að spila á Iceland Airwaves. Nú styttist í að umsóknarfrestur renni út en hann er 25. júlí fyrir íslenskar hljómsveitir. Hægt er að sækja um á heimasíðu háíðarinnar. Airwaves Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira
Skipuleggjendur Iceland Airwaves tilkynntu í dag fleiri listamenn sem koma fram á hátíðinni í ár en alls verða þeir um 200. „Við reynum alltaf að vera með ferskustu nöfnin, þannig að fólk er oft einu til tveimur árum síðar bara já þessi hljómsveit spilaði á Airwaves,“ segir Kamilla Ingibergsdóttir kynningarstjóri Iceland Airwaves-hátíðarinner. „Við reynum að kynna nýja tónlist á hverju ári.“ Hún og aðstandendur hátíðarinnar eru og hafa verið dugleg við að kynna fólki fyrir nýrri og ferskri tónlist í gegnum tíðina. Iceland Airwaves-hátíðin verður haldin í sextánda sinn í ár, dagana 5. til 9. nóvember og er undirbúningur í fullum gangi. Miðasalan er hafin á heimasíðu Iceland Airwaves. Þeir listamenn sem nú bætast við listann eru:SóleyHozier (IE)Kelela (US)Radical Face (US)ValdimarPrins PólóRoosevelt (DE)Thus Owls (CA)Sísý EyHymnalayaAlice Boman (SE)Girl Band (IE)Adult Jazz (UK)Black Bananas (US)For a Minor ReflectionMy BubbaThe Mansisters (IS/DK)Shura (UK)Orchestra of Spheres (NZ)Moses Sumney (US)LeavesDimmaSvartidauðiSteinarUni StefsonKælan MiklaShades of ReykjavíkLaFontaineNanook (GL)Una StefEinar IndraBird Jed & HeraEast of My Youth Þeir bætast í hóp fjölda listamanna sem áður hafa verið tilkynntir eins og Flaming Lips, The War on Drugs, Caribou, Samaris, Unknown Mortal Orchestra, Future Islands, FM Belfast, Jungle, Árstíðir, Klangkarussell, La Femme, Mammút, East India Youth, Son Lux, Lay Low, Jaakko Eino Kalevi, Agent Fresco, Ballet School, Kwabs, Tomas Barfod, The Vintage Caravan og Vök. Fjöldi hljómsveita sækist ár hvert eftir að spila á Iceland Airwaves. Nú styttist í að umsóknarfrestur renni út en hann er 25. júlí fyrir íslenskar hljómsveitir. Hægt er að sækja um á heimasíðu háíðarinnar.
Airwaves Mest lesið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Bíó og sjónvarp „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Segir af sér eftir að Coldplay kom óvart upp um framhjáhaldið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Krakkatían: Barbie, forseti og flugstöð Charli xcx gifti sig „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sjá meira