Íranar reiðubúnir að verja helga staði í Írak Randver Kári Randversson skrifar 18. júní 2014 13:38 Hassan Rouhani, forseti Írans, hét því í gær að verja helga staði sjía í Írak. Vísir/AFP Hassan Rouhani, forseti Írans, hét því í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að verja heilaga staði sjía-múslima í Írak ef nauðsyn krefðist. Þetta kemur fram á vef Reuters. Rouhani sagði að íranska þjóðin myndi ekki hika við að verja helgidóma í Karbala, Najaf, Kadhimiya og Samarra. Jafnframt sagði forsetinn að fjöldi fólks í Íran væri reiðubúinn að fara til Írak til að berjast, en lagði þó áherslu á að Írakar væru færir um að verja sig sjálfir, þar sem sjíar, súnnítar og kúrdar væru tilbúnir til að færa fórnir. Hörð átök eru nú á svæðinu norður af Bagdad þar sem er að finna marga af helgustu stöðum sjía-múslima. Stjórnarherinn leitast nú við að verja borgina Samarra, sem er einn helgasti staður sjía-múslima en talið er að uppreisnarmenn muni einnig sækja að borgunum Najaf og Karbala sem hafa tilheyrt sjía-múslimum frá því á miðöldum. Átökin í Írak að undanförnu gætu snúist upp í stríð á milli trúarhópa þar sem uppreisnarmenn í Írak, sem leiddir eru af samtökunum ISIS, eru að stærstum hluta súnnítar en meirihluti írösku þjóðarinnar eru sjíar og eru þeir í meirihluta í ríkisstjórn Íraks. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23 Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. 18. júní 2014 10:39 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Hassan Rouhani, forseti Írans, hét því í sjónvarpsávarpi í gærkvöldi að verja heilaga staði sjía-múslima í Írak ef nauðsyn krefðist. Þetta kemur fram á vef Reuters. Rouhani sagði að íranska þjóðin myndi ekki hika við að verja helgidóma í Karbala, Najaf, Kadhimiya og Samarra. Jafnframt sagði forsetinn að fjöldi fólks í Íran væri reiðubúinn að fara til Írak til að berjast, en lagði þó áherslu á að Írakar væru færir um að verja sig sjálfir, þar sem sjíar, súnnítar og kúrdar væru tilbúnir til að færa fórnir. Hörð átök eru nú á svæðinu norður af Bagdad þar sem er að finna marga af helgustu stöðum sjía-múslima. Stjórnarherinn leitast nú við að verja borgina Samarra, sem er einn helgasti staður sjía-múslima en talið er að uppreisnarmenn muni einnig sækja að borgunum Najaf og Karbala sem hafa tilheyrt sjía-múslimum frá því á miðöldum. Átökin í Írak að undanförnu gætu snúist upp í stríð á milli trúarhópa þar sem uppreisnarmenn í Írak, sem leiddir eru af samtökunum ISIS, eru að stærstum hluta súnnítar en meirihluti írösku þjóðarinnar eru sjíar og eru þeir í meirihluta í ríkisstjórn Íraks.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23 Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. 18. júní 2014 10:39 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Sjá meira
Íbúar í Bagdad hamstra matvæli Íbúar í Bagdad höfuðborg Íraks eru byrjaðir að hamstra matvæli og safna vatni en vígamenn Isis samtakanna nálgast nú borgina óðfluga. 18. júní 2014 07:23
Ráðist á stærstu olíuhreinsunarstöð Íraks Auknar líkur á olíuskorti og rafmagnsleysi í Írak. 18. júní 2014 10:39