Cleveland fékk fyrsta valrétt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 21. maí 2014 08:08 Cleveland-mennirnir David Griffin og Jeff Cohen voru ánægðir með niðurstöðuna. Vísir/AP Óhætt er að segja að Cleveland Cavaliers hafi duttið í lukkupottinn þegar hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Cleveland átti aðeins 1,7 prósenta möguleika á því að fá fyrsta valrétt en það varð niðurstaðan. Þetta er annað árið í röð sem Cleveland fær fyrsta valrétt og í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Liðið hoppaði úr níunda sæti og munu líklega velja á milli framherjans Andrew Wiggins, miðherjans Joel Embiid og framherjans Jabari Parker. Cleveland missti af úrslitakeppninni í vor og rak þjálfarann Mike Brown á dögunum. Nýr þjálfari hefur ekki verið ráðinn í hans stað. „Þetta breytir öllu. Nýliðavalið hefur ekki verið jafn djúpt síðan LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Carmelo Anthony komu inn í deildina,“ sagði Jeff Cohen, varastjórnarformaður Cleveland, og átti við nýliðavalið árið 2003. Þá átti Cleveland einnig fyrsta valrétt og valdi James. Milwaukee Bucks, sem náði versta árangri allra liða í deildinni í vetur, fékk annan valrétt og Philadelphia 76ers þriðja.Niðurstaðan: 1. Cleveland Cavaliers 2. Milwaukee Bucks 3. Philadelphia 76ers 4. Orlando Magic 5. Utah Jazz 6. Boston Celtics 7. Los Angeles Lakers 8. Sacramento Kings 9. Charlotte Hornets (frá Detroit Pistons) 10. Philadelphia 76ers (frá New Orleans Pelicans) 11. Denver Nuggets 12. Orlogo Magic (frá New York Knicks) 13. Minnesota Timberwolves 14. Phoenix Suns 15. Atlanta Hawks 16. Chicago Bulls (frá Charlotte Hornets) 17. Boston Celtics (frá Brooklyn Nets) 18. Phoenix Suns (frá Washington Wizards) 19. Chicago Bulls 20. Toronto Raptors 21. Oklahoma City Thunder (frá Dallas Mavericks, Houston Rockets og Los Angeles Lakers) 22. Memphis Grizzlies 23. Utah Jazz (frá Golden State Warriors) 24. Charlotte Hornets (frá Portland Trail Blazers) 25. Houston Rockets 26. Miami Heat 27. Phoenix Suns (frá Indiana Pacers) 28. Los Angeles Clippers 29. Oklahoma City Thunder 30. San Antonio Spurs NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira
Óhætt er að segja að Cleveland Cavaliers hafi duttið í lukkupottinn þegar hið svokallaða lotterí fyrir nýliðaval NBA-deildarinnar fór fram í gærkvöldi. Cleveland átti aðeins 1,7 prósenta möguleika á því að fá fyrsta valrétt en það varð niðurstaðan. Þetta er annað árið í röð sem Cleveland fær fyrsta valrétt og í þriðja skiptið á síðustu fjórum árum. Liðið hoppaði úr níunda sæti og munu líklega velja á milli framherjans Andrew Wiggins, miðherjans Joel Embiid og framherjans Jabari Parker. Cleveland missti af úrslitakeppninni í vor og rak þjálfarann Mike Brown á dögunum. Nýr þjálfari hefur ekki verið ráðinn í hans stað. „Þetta breytir öllu. Nýliðavalið hefur ekki verið jafn djúpt síðan LeBron James, Dwyane Wade, Chris Bosh og Carmelo Anthony komu inn í deildina,“ sagði Jeff Cohen, varastjórnarformaður Cleveland, og átti við nýliðavalið árið 2003. Þá átti Cleveland einnig fyrsta valrétt og valdi James. Milwaukee Bucks, sem náði versta árangri allra liða í deildinni í vetur, fékk annan valrétt og Philadelphia 76ers þriðja.Niðurstaðan: 1. Cleveland Cavaliers 2. Milwaukee Bucks 3. Philadelphia 76ers 4. Orlando Magic 5. Utah Jazz 6. Boston Celtics 7. Los Angeles Lakers 8. Sacramento Kings 9. Charlotte Hornets (frá Detroit Pistons) 10. Philadelphia 76ers (frá New Orleans Pelicans) 11. Denver Nuggets 12. Orlogo Magic (frá New York Knicks) 13. Minnesota Timberwolves 14. Phoenix Suns 15. Atlanta Hawks 16. Chicago Bulls (frá Charlotte Hornets) 17. Boston Celtics (frá Brooklyn Nets) 18. Phoenix Suns (frá Washington Wizards) 19. Chicago Bulls 20. Toronto Raptors 21. Oklahoma City Thunder (frá Dallas Mavericks, Houston Rockets og Los Angeles Lakers) 22. Memphis Grizzlies 23. Utah Jazz (frá Golden State Warriors) 24. Charlotte Hornets (frá Portland Trail Blazers) 25. Houston Rockets 26. Miami Heat 27. Phoenix Suns (frá Indiana Pacers) 28. Los Angeles Clippers 29. Oklahoma City Thunder 30. San Antonio Spurs
NBA Mest lesið Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Mo Salah fjarlægði allt tengt Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Breiðablik - KuPS | Landa þeir fyrsta sigri með nýjum skipstjóra? Fótbolti Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Körfubolti Betri en allar konur í sögu bakgarðshlaupanna Sport Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Sjá meira