Crews: NFL er sértrúarsöfnuður 21. maí 2014 23:30 Crews ásamt Sly, Statham og Lundgren úr The Expendables. vísir/getty NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann." NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
NFL-deildin fékk enn eina hóplögsóknina í andlitið í gær og að þessu sinni standa 500 fyrrum leikmenn liðsins að lögsókninni. Í henni eru læknar liðanna sakaðir um að hafa gefið leikmönnum lyfseðilsskyld lyf án þess að hafa rétt til þess. Leikmennirnir segja að þeim hafi heldur ekki verið tjáð um mögulegar hliðarverkanir sem kæmu í ljós síðar. Þetta er ekki fyrsta hóplögsóknin gegn deildinni þar sem læknar eru sakaðir um að koma fram við leikmenn eins og skepnur svo þeir geti spilað. Margir leikmenn eru mjög illa farnir líkamlega og andlega eftir óhóflega notkun lyfja meðan á ferlinum stóð. Stórleikarinn Terry Crews, sem meðal annars leikur í Expendables-myndum Sly Stallone, lék um tíma í deildinni og hann var á dögunum spurður út í menninguna í deildina og hvort menn segðu eitthvað þegar verið væri að sprauta þá með lyfjum sem þeir líklega vissu ekki hvað væri. "Stemningin er eins og liðið sé faðir þinn. Menn eru beðnir um að gera allt fyrir liðið rétt eins og þeir myndui gera fyrir föður sinn," sagði Crews. "Þetta er nánast eins og í sértrúarsöfnuði. Ég segi það bara. NFL er sértrúarsöfnuður því allir hafa horft á merki deildarinnar allt sitt líf og trúa ekki að nokkur þar myndi viljandi reyna að skaða mann."
NFL Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Ipswich | Saka lausar Skytturnar þurfa svör gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira