Ferrari hefur enn trú á Raikkonen Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. maí 2014 23:00 Ferrari menn saman á braut. Raikkonen á aftari bílnum og Alonso á þeim fremri. Vísir/Getty James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. Í Kína endaði Alonso í þriðja sæti en Raikkonen í því áttunda, rúmum 50 sekúndum á eftir Alonso. „Kimi er að vinna mjög vel með liðinu, hann á góð samskipti við verkfræðingana sína, við hinn bílinn hinu megin í bílskúrnum, hjálpar okkur að þróa þennan bíl,“ segir Allison um Finnan. Allison segir Raikkonen sýna fagmennsku á öllum sviðum og er þess fullviss um að hann muni fljótlega fara að sýna betri árangur á brautinni. Tæknistjórinn lýsir frammistöðu Alonso sem „óaðfinnanlegri“. „Hjá Fernando höfum við séð eins og venjulega óaðfinnanlega frammistöðu, sækir hvert einasta mögulega stig við hvert tækifæri. Við verðum að þakka honum fyrir það sem hann hefur náð að gera með þennan bíl hingað til á tímabilinu,“ sagði Allison að lokum. Formúla Tengdar fréttir Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
James Allison, tæknistjóri Ferrari-liðsins í formúlu eitt, trúir að Kimi Raikkonen nái að yfirstíga vandræðin sem hafa verið að hrjá hann að undanförnu. Tilraunir finnska ökumannsins til að berjast við liðsfélaga sinn, Fernando Alonso hafa hingað til mistekist. Í Kína endaði Alonso í þriðja sæti en Raikkonen í því áttunda, rúmum 50 sekúndum á eftir Alonso. „Kimi er að vinna mjög vel með liðinu, hann á góð samskipti við verkfræðingana sína, við hinn bílinn hinu megin í bílskúrnum, hjálpar okkur að þróa þennan bíl,“ segir Allison um Finnan. Allison segir Raikkonen sýna fagmennsku á öllum sviðum og er þess fullviss um að hann muni fljótlega fara að sýna betri árangur á brautinni. Tæknistjórinn lýsir frammistöðu Alonso sem „óaðfinnanlegri“. „Hjá Fernando höfum við séð eins og venjulega óaðfinnanlega frammistöðu, sækir hvert einasta mögulega stig við hvert tækifæri. Við verðum að þakka honum fyrir það sem hann hefur náð að gera með þennan bíl hingað til á tímabilinu,“ sagði Allison að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15 Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45 Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03 Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Tveir titlar ekki nóg fyrir Alonso Fernando Alonso segir að hann verði ekki áægður ef hann verður enn bara með tvo heimsmeistaratitla þegar hann hættir í Formúlu eitt. 16. apríl 2014 17:15
Raikkonen: Við erum ekki heimskir Ferrari byrjar nýtt tímabil í Formúlu 1 ekki vel en þar á bæ vinna menn hörðum höndum að því að gera bílinn samkeppnishæfan fyrir næstu keppnir. 10. apríl 2014 16:15
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45
Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Ferrari-ökuþórarnir Fernando Alonso og Kimi Raikkonen eru varla samkeppnishæfir í Formúlu 1 eins og kom í ljós í Barein þar sem margir veikleikar nýja bílsins voru afjúpaðir. 7. apríl 2014 15:45
Stefano Domenicali hættur hjá Ferrari Liðsstjóri Ferrari, Stefano Domenicali er hættur sem liðsstjóri hjá Ferrari samkvæmt ítölskum fjölmiðlum. Marco Mattiacci mun taka við hans starfi. 14. apríl 2014 11:03
Hakkinen: Alonso með algjöra yfirburði á Raikkonen Mika Hakkinen telur að Kimi Raikkonen verði að ná liðsfélaga sínum, Fernando Alonso. Vilji hann halda sæti sínu hjá Ferrari. 29. apríl 2014 23:30