Ricciardo: Ökumenn verða að virða liðsskipanir Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 7. maí 2014 22:00 Ricciardo hefur staðið sig vel hjá Red Bull. Vísir/Getty Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum. Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Red Bull ökumaðurinn Daniel Ricciardo í formúlu eitt segir að ökumenn verði að virða liðsskipanir. Vegna þess að liðið veit best hvernig hlutirnir munu spilast í keppnum. Ástralinn tjáði sig um málið eftir að liðsfélagi hans, Sebastian Vettel, hunsaði liðsskipun um að hleypa Ricciardo fram úr í kínverska kappakstrinum. Svar Vettel var „óheppinn“ þegar verkfræðingur hans útskýrði að Ricciardo væri fljótari en á sömu dekkjum og þyrfti að fá að komast fram úr. „Það er skylda okkar að hlýða þeim, nema að þær séu algjörlega fráleiddar og þá reynum við augljóslega að berjast og færa rök fyrir okkar máli,“ sagði Ricciardo. „Liðið er að reikna allt út á þjónustusvæðinu á meðan keppnin er og þú verður að virða það sem liðið segir. Það er ekki gaman ef þér er sagt að víkja. Það er ekki gaman að vera hægari aðilinn, það er pirrandi,“ sagði Ricciardo. „Ég vil keppa við Seb í sínu besta formi og hann vill keppa við mig í mínu besta formi. Þegar upp er staðið held ég að við virðum báðir það að annar stóð sig hugsanlega betur,“ sagði Ástralinn að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30 Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45 Mest lesið Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Enski boltinn Glódís með á æfingu Sport Brutu hefð á Wimbledon mótinu vegna Diogo Jota Sport Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Red Bull gæti ógnað Mercedes fljótlega Spænski kappaksturinn og Mónakó kappaksturinn snúast meira um að hafa mikið niðurtog en hraða. Öfugt við fyrstu fjórar keppnir tímabilsins, þar sem Mercedes liðið hefur haft algjöra yfirburði. 28. apríl 2014 22:30
Bílskúrinn: Hvað er að frétta frá Kína? Lewis Hamilton á Mercedes vann Kínakappasturinn örugglega. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar, Ferrari maðurinn Fernando Alonso varð þriðji. Hvað gerðist og hvað er helst að frétta? Við förum yfir málin í Bílskúrnum, léttu hliðinni á Formúlu 1 hér á Vísi. 21. apríl 2014 21:45