Meistararnir byrja gegn Green Bay Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 24. apríl 2014 13:45 Golden Tate grípur hér "Fail Mary" sendinguna frá Russel Wilson. Vísir/Getty Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Að venju spila ríkjandi meistarar opnunarleik tímabilsins á heimavelli og fær Seattle Seahawks þá Aaron Rodgers og félaga í Green Bay Packers í heimsókn. Leikurinn fer fram þann 4. september. Stuðningsmenn Green Bay eiga þó afar slæmar minningar frá síðasta leik liðanna en hann er löngu orðinn frægur fyrir þau áhrif sem dómarar leiksins höfðu á úrslitin. Dómarar í NFL-deildinni voru þá í verkfalli og voru aðrir og mun óreyndari dómarar fengnir til að starfa í þeirra stað á meðan verkfallið stóð yfir. Það stefndi í sigur Green Bay í leiknum þegar Golden Tate, sem er nú kominn til Detroit Lions, greip sendingu Russell Wilson í endamarkinu á lokasekúndum leiksins. Snertimarkið átti þó aldrei að standa gilt þar sem Tate braut af sér áður en hann greip boltann. Meðal annarra viðureigna í fyrstu umferðinni má nefna leik Denver Broncos gegn Indianapolis Colts en þar mætir Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, sínu gamla liði á heimavelli. Þrír leikir fara fram í Lundúnum þetta tímabilið og þá bíða margir spenntir eftir þeim þremur leikjum sem fara fram um þakkagjörðarhátíðina í Bandaríkjunum.Lundúnarleikirnir: Miami - Oakland (28. september) Detroit - Atlanta (26. október) Dallas - Jacksonville (9. nóvember)Þakkagjörðarhátíðin 27. nóvember: Detroit - Chicago Dallas - Philadelphia San Francisco - SeattleSjá dagskrána. NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira
Leikjáætlun næsta tímabils í NFL-deildinni var opinberuð í gærkvöldi en hennar hafði verið beðið með nokkurri eftirvæntingu. Að venju spila ríkjandi meistarar opnunarleik tímabilsins á heimavelli og fær Seattle Seahawks þá Aaron Rodgers og félaga í Green Bay Packers í heimsókn. Leikurinn fer fram þann 4. september. Stuðningsmenn Green Bay eiga þó afar slæmar minningar frá síðasta leik liðanna en hann er löngu orðinn frægur fyrir þau áhrif sem dómarar leiksins höfðu á úrslitin. Dómarar í NFL-deildinni voru þá í verkfalli og voru aðrir og mun óreyndari dómarar fengnir til að starfa í þeirra stað á meðan verkfallið stóð yfir. Það stefndi í sigur Green Bay í leiknum þegar Golden Tate, sem er nú kominn til Detroit Lions, greip sendingu Russell Wilson í endamarkinu á lokasekúndum leiksins. Snertimarkið átti þó aldrei að standa gilt þar sem Tate braut af sér áður en hann greip boltann. Meðal annarra viðureigna í fyrstu umferðinni má nefna leik Denver Broncos gegn Indianapolis Colts en þar mætir Peyton Manning, leikstjórnandi Broncos, sínu gamla liði á heimavelli. Þrír leikir fara fram í Lundúnum þetta tímabilið og þá bíða margir spenntir eftir þeim þremur leikjum sem fara fram um þakkagjörðarhátíðina í Bandaríkjunum.Lundúnarleikirnir: Miami - Oakland (28. september) Detroit - Atlanta (26. október) Dallas - Jacksonville (9. nóvember)Þakkagjörðarhátíðin 27. nóvember: Detroit - Chicago Dallas - Philadelphia San Francisco - SeattleSjá dagskrána.
NFL Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sjá meira