Alonso veit hvað Ferrari þarf að bæta Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. apríl 2014 13:45 Alonso skoðar Red Bull bílinn eftir keppnina í Malasíu. Vísir/Getty Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Spánverjinn Fernando Alonso hjá Ferrari segir að liðið viti hvaða atriði þarfnast lagfæringa. Ferrari stefnir á að geta keppt við bestu bílana fljótlega. Alonso lauk keppni í Malasíu í fjórða sæti talsvert á eftir Sebastian Vettel á Red Bull sem varð þriðji. Alonso lýsti keppninni sem martröð vegna þess hve erfitt var að ná gripi. Grip út úr beygjum og vélarafl eru að mati Alonso lykilatriði sem þarf að laga. „Við berum okkur saman við þann með sennilega mesta gripið, sem er Red Bull bíllinn, þannig að kannski er meira eða minna við mismuninum að búast,“ sagði Alonso. „Varðandi hámarkshraða er það ekkert leyndarmál að við erum ekki sambærilegir Mercedes,“ heldur spánverjinn áfram. Alonso hefur varið fyrstu tvemur keppnum ársins í að berjast við Nico Hulkenberg á Force India. Hann hefur ekki geta barist um sigur, en Alonso trúir að Ferrari hafi getu til að berjast á toppnum. „Augljóslega fyrir Bahrain, er ekki mikið gert því það eru fáir dagar þangað til við erum komnir í bílinn aftur, en fyrir Kína og Spán held ég að það sé mjög skýrt hvað við þurfum að bæta á bílnum og við munum gera það,“ sagði Alonso.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira