Forseti Ferrari: Sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn er Tómas Þór Þórðarson skrifar 7. apríl 2014 15:45 Ferrari-bíllinn er of hægur. Vísir/Getty Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo. Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fernando Alonso, ökuþór Ferrari í Formúlu 1, er ekki ánægður með hversu ósamkeppnishæfir hann og liðsfélagi hans, KimiRaikkonen, eru á nýja Ferrari-bílnum en ítalska stórliðið byrjar nýtt tímabil ekki vel. Ferrari-bílinn vantar mikið grip, dekkin eyðast upp snemma og þá skortir bílinn mikinn hraða á beinu köflunum. Þetta kom allt bersýnilega í ljós í Barein í gær þar sem Alonso og Raikkonen enduðu í 9. og 10. sæti. „Við myndum alveg þyggja meiri hraða til að geta keppt við hvern sem er. Eins og staðan er þá skortir okkur hraða. Það eru samt nokkrir punktar sem eru sterkir í nýja bílnum sem mun henta á öðrum brautum,“ sagði Fernanso Alonso eftir keppnina í gær.Luca DiMontezemolo, forseti Ferrari, var mættur til Barein í gær en hann viðurkenndi fúslega að erfitt væri að horfa upp á sitt lið ganga svona villa. „Mér líkar ekki að sjá Ferrari í svona standi. Verkfræðingarnir í verksmðjunni þurfa taka stórt skref fram á við með bílinn. Ég bjóst ekki við miklu í þessari keppni en ég vildi þó sjá meira en þetta. Það var sársaukafullt að sjá hversu hægur bíllinn var á beinu köflunum,“ sagði Luca Di Montezemolo.
Formúla Tengdar fréttir Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09 Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Lewis Hamilton vann í Bahrain Lewis Hamilton á Mercedes vann í Bahrain, liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar. Sergio Perez á Force India varð þriðji. 6. apríl 2014 17:09