Dujshebaev sakar Guðmund um dónaskap: "Þú ert lygari!" Tómas Þór Þórðarson skrifar 23. mars 2014 18:10 Talant Dujshebaev fór hamförum á blaðamannafundinum. Mynd/Skjáskot Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér. Handbolti Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira
Hann var vægast sagt skrautlegur, blaðamannafundurinn eftir leik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins Rhein-Neckar Löwen í Meistaradeild Evrópu í handbolta í gær. Liðin áttust við í fyrri viðureigninni í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar og hafði pólska liðið sigur á heimavelli, 32-28. Eftir leikinn bar TalantDujshebaev, þjálfari Kielce, GuðmundÞórð Guðmundsson, fyrrverandi landsliðsþjálfara Íslands og þjálfara Löwen, þungum sökum. „Ég verð að segja við Guðmund Guðmundsson að hann verður að sýna mér meiri virðingu og ekki gera eftirfarandi handabendingar þegar ég er að mótmæla dómum,“ sagði hann. Dujshebaev, sem er einn frægasti handknattleiksmaður sögunnar og einn besti þjálfari heims, stóð svo upp og sýndi þá dónalegu handabendingu sem Guðmundur átti hafa beint að honum. „Þú lýgur,“ sagði Guðmundur við Dujshebaev sem fór hamförum með hljóðnemann í hendinni og stýrði fundinum. Hann sakaði Guðmund einnig um dónaskap í leikjum Íslands og Spánar þegar þeir voru báðir leikmenn á árum áður. „Af hverju ertu að þessu? Þú ert lygari,“ sagði Guðmundur sem brá augljóslega mikið að heyra þessar ásaknir bornar upp á sig. „Sýnið okkur þetta og eftir það megið segja hvort ég hafi rétt fyrir mér eða ekki,“ sagði Dujshebaev. „Þetta er ótrúlegt. Ég hef aldrei upplifað þetta á ævinni. Þjálfarinn lýgur. Þetta hef ég aldrei gert. Hvað gengur að þér maður? Þú ert sjúkur,“ sagði Guðmundur. Þegar hlutirnir róuðust aðeins niður hölluðu þeir sér báðir aftur og muldraði þá Guðmundur eitthvað til Dujshebaevs á íslensku. Hann brást reiður við og vildi fá orðin þýdd yfir á ensku. Myndband af þessum ótrúlega blaðamannafundi má sjá hér.
Handbolti Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Fleiri fréttir Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum „Fjárhagsstaðan býður ekki upp á það að við leikum okkur með þann miðafjölda“ Lovísa Thompson kemur aftur inn í íslenska A-landsliðið Sjáðu svakalega vítakeppni þegar frændliðin börðust í bikarnum Aron Rafn hetja Hauka gegn Val og Fjölnir henti Stjörnunni úr leik Bikarmeistararnir sluppu með skrekkinn Unnu síðustu átján mínúturnar með tíu mörkum Laus úr útlegðinni og mættur heim Selfoss úr leik þrátt fyrir sigur Misjafnt gengi Íslendingaliðanna Valur áfram eftir góðan sigur KA áfram eftir þægilegan sigur í Eyjum Ómar Ingi frábær með Magdeburg í naumum sigri Haukar og Fram með mikilvæga sigra Tíu íslensk mörk í góðum sigri toppliðsins „Það var smá stress og drama“ Afturelding áfram með fullt hús stiga Markaflóð á Akureyri Viktor Gísli og félagar í Barcelona heimsmeistarar félagsliða Tíu íslensk mörk þegar Magdeburg tók bronsið Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Sjá meira