Segist hafa séð flugvélina hrapa logandi til jarðar Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. mars 2014 22:16 Leitin að flugvélinni stendur enn yfir. MYND/AFP Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er. Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Starfsmaður á olíuborpalli í Víetnam segist hafa séð farþegaflugvél Malaysia Airlines hrapa logandi til jarðar. Flugvélarinnar hefur verið saknað frá því á laugardaginn síðasta. Frá þessu er sagt á Washington Times.Mynd af bréfinu sem fréttamaðurinn fékk sent.Starfsmaðurinn sendi yfirmanni sínum bréf þess efnis sem áframsendi fréttamanninum Bob Woodruff bréfið en mynd af því má sjá hér til hliðar. Í bréfinu kemur fram að flugvélin hafi verið í heilu lagi þegar hún hrapaði. „Það liðu um 10 til 15 sekúndur frá því að ég sá flugvélina í logum og þar eldurinn virtist kominn um alla vél þá var hún enn hátt uppi,“ stendur í bréfinu. Hann segir að flugvélin hafi annað hvort verið að koma í áttina þar sem hann var staðsettur eða á leið í hina áttina. Woodruff tekur fram að yfirvöld í Víetnam séu að rannsaka hvort það geti verið að bréfið sé blekking.Hér má sjá hvar olíborpallurinn sem bréfaritari segist hafa verið á er.
Flugvélahvarf MH370 Tengdar fréttir Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31 Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08 Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53 Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14 Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00 Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54 Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19 Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56 Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15 Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54 Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44 Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Séra Flosi Magnússon fallinn frá Innlent Var ofurölvi þegar hann hljóp yfir Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Sjá meira
Símhringingarnar eigi sér eðlilegar skýringar „Kerfið byrjar fyrst að leita eftir símanum, allt frá hans síðustu staðsetningu. Ef síminn finnst ekki þá slitnar símtalið.“ 11. mars 2014 17:31
Reyktu í flugstjórnarklefanum og spjölluðu allan tímann Aðstoðarflugmaður farþegavélarinnar sem hefur verið saknað frá því á laugardag er sagður hafa boðið tveimur konum í flugstjórnarklefa í flugi fyrir tveimur árum. 12. mars 2014 10:08
Hugsanlegar leifar þotunnar fundnar Yfirvöld í Víetnam hafa staðfest fund leitarflugvélar á leifum sem að gætu tengst týndri farþegaþotu Malaysia Airlines. 9. mars 2014 16:53
Yfirvöld í Malasíu hvött til að herða leitina Enn bólar ekkert á farþegavél Malaysia Airlines sem hvarf á laugardag. 10. mars 2014 14:14
Farþegaflugvélin breytti um stefnu Týnda Boeing-farþegaflugvélin í Malasíu breytti um stefnu. Samkvæmt ratsjá var hún komin hundruð kílómetra frá því svæði sem síðast var vitað um ferðir hennar. Ekkert er vitað um ástæðuna fyrir þessari dularfullu stefnubreytingu vélarinnar. 12. mars 2014 07:00
Farsímar farþeganna hringja enn Hvert sem afdrif flugvélarinnar kann að vera, á að teljast ómögulegt að símarnir skuli enn vera tengdir. 11. mars 2014 14:54
Enn bólar ekkert á týndu farþegavélinni Um áttatíu flugvélar og skip leita þotunnar á Suður-Kínahafi, Malaccasundi og víðar. Að minnsta kosti tólf lönd taka þátt í leitinni. 12. mars 2014 16:19
Ekkert bendir til hryðjuverka Mennirnir tveir sem fóru með stolin vegabréf um borð í flugvél Malaysia Airlines, sem hefur verið saknað frá því á laugardag, eru taldir hafa ætlað að flytja til Evrópu. 11. mars 2014 09:56
Óttast að 239 séu látnir Forsætisráðherra Malasíu segir of snemmt að kalla hvarf farþegaþotunnar í dag hryðjuverk. 8. mars 2014 21:15
Týnd flugvél reyndi að snúa við Ný gögn benda til þess að farþegaþota Malaysian Airlines sem hvarf í gærkvöldi hafi reynt að snúa við áður en hún hvarf. 9. mars 2014 13:54
Farþegavél hvarf af ratsjá Víðtæk leit stendur yfir á Suður- Kínahafi að farþegaþotu Malaysian Airlines sem hvarf af radar í gærkvöldi. 239 manns voru um borð. 8. mars 2014 13:44