Rússar svara Bandaríkjamönnum fullum hálsi Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. mars 2014 10:04 Barack Obama og Vladímír Pútín VISIR/AFP Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC. Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Sjá meira
Forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hefur sagt Vladimir Pútín Rússlandsforseta að Rússar hafi brotið alþjóðalög er þeir sendu hermenn sína á Krímskagann. Í 90 mínútna símtali þeirra á milli hvatti Obama Rússlandsforseta til að draga hersveitir sínar til baka. Pútín segir að yfirvöld í Moskvu séu hins vegar í „fullum rétti til að verja hagsmuni rússneskumælandi Úkraínumanna" er kemur fram í yfirlýsingum frá Kreml. Rússneskir hermenn hafa í dag ferðast á milli herðstöðva í Úkraínu og lagt hald á öll þau vopn sem þar kunna að finnast. Anders Fogh Rasmussen, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins (NATO), hefur boðað til fundar í dag til að ræða um ástandið í Úkraínu.Úkraína hefur sagt hersveitum sínum að vígbúast eftir að rússneska þingið samþykkti í gær að senda hermenn á Krímskaga Úkraínu. Forseti landsins, Olexander Túrkínov, hefur einnig aukið öryggisgæslu í mörgum hlutum landsins, til að mynda við kjarnorkuver. Landið er sem fyrr klofið í afstöðu sinni um hvort eigi að líta til Evrópusambandsins eða gömlu herraþjóðarinnar í Rússlandi þegar fram líða stundir. Stórir samstöðufundir með Rússlandi voru haldnir víðsvegar um Úkraínu í gær. Í Donetsk reyndu um 7000 manns að ráðast inn í þinghús svæðisins og draga rússneska fánann að húni en án árangurs. Átök brutust einnig út í næst stærstu borg landsins, Kharkív, þegar hópur af stuðningsmönnum Rússlands laust saman við ESB-aðildarsinna. Frekar fréttir má nálgast á BBC.
Úkraína Tengdar fréttir Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13 Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59 Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30 Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59 Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33 Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34 Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34 Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03 Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Sjá meira
Einn lést í átökum á Krímskaga Enn er eldfimt ástand í Úkraínu þrátt fyrir stjórnarskiptin. 26. febrúar 2014 16:13
Fyrirskipaði heræfingar skammt frá landamærum Úkraínu Erlendir fréttaritarar setja spurningamerki við tímasetningu Vladímírs Pútín. 26. febrúar 2014 16:59
Rússar sakaðir um innrás á Krímskaga Rússar segjast sjálfir vera að gæta öryggis. Vopnaðir heimavarnarliðar á Krímskaga segjast óttast innrás fasista frá Kænugarði. 28. febrúar 2014 09:30
Obama varar Rússa við hernaðaraðgerðum í Úkraínu Barack Obama bandaríkjaforseti flutti ávarp í Hvíta húsinu í gær þar sem hann varaði Pútín við frekari hernaðaríhlutun í Úkraínu, og sagðist óttast að afskipti rússneskra stjórnvalda ógni stöðugleika á svæðinu. 1. mars 2014 12:59
Rúsneska þingið hefur samþykkt að senda hermenn til Úkraínu Pútín bað þingið fyrr í dag um leyfi til að senda hermenn til landsins vegna hættu rússneskra ríkisborgara. 1. mars 2014 14:33
Neyðarfundur hjá SÞ vegna Úkraínu Rússneska þingið hefur samþykkt hernaðarlega íhlutun á Krímskaga. 1. mars 2014 17:34
Úkraínski herinn settur í viðbragðsstöðu "Hernaðarleg íhlutun myndi leiða til stríðs og endaloka allra samskipta Úkraínu og Rússlands" 1. mars 2014 21:34
Varar Rússa við afskiptum á Krímskaga Vopnaðir menn hertóku þinghús og stjórnarráð borgarinnar Simferópól í Úkraínu í morgun. 27. febrúar 2014 15:03