Hugsanlega ný lið í Formúlunni árið 2015 Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 4. mars 2014 09:14 Sebastian Vettel heimsmeistari. vísir/getty Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Gene Haas er stofnandi og meðeigandi í Nascar liðinu Steward-Haas Racing. Haas þykir líklegastur til að fá leyfi, hann mætir þó harðri samkeppni frá Rúmeníu. Hugsanlega munu báðir aðilar fá leyfi til að keppa á næsta ári. Reglur gera ráð fyrir að hámarksfjöldi liða sé 13 en í ár eru þau 11. Það er Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) sem tekur endanlega ákvörðun um umsóknirnar. Haas segist vonast eftir svari sem fyrst. Hann bætir við að FIA muni ekki ákveða neitt nema að vel ígrunduðu máli. Það gæti tekið FIA langan tíma að ákeða sig. Hugsanlega verður því nýtt lið mætt til leiks á næsta tímabili en pláss er innan regluverksins fyrir 2 ný lið. Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Opnað var fyrir umsóknir fyrir ný lið í Formúlu 1 fyrir skemmstu. Tveir aðilar sem sóttu um þykja koma sterklega til greina. Annars vegar Gene Haas og hins vegar rúmenskur umsækjandi sem nýtur stuðnings þarlendra stjórnvalda. Gene Haas er stofnandi og meðeigandi í Nascar liðinu Steward-Haas Racing. Haas þykir líklegastur til að fá leyfi, hann mætir þó harðri samkeppni frá Rúmeníu. Hugsanlega munu báðir aðilar fá leyfi til að keppa á næsta ári. Reglur gera ráð fyrir að hámarksfjöldi liða sé 13 en í ár eru þau 11. Það er Alþjóða akstursíþróttasambandið (FIA) sem tekur endanlega ákvörðun um umsóknirnar. Haas segist vonast eftir svari sem fyrst. Hann bætir við að FIA muni ekki ákveða neitt nema að vel ígrunduðu máli. Það gæti tekið FIA langan tíma að ákeða sig. Hugsanlega verður því nýtt lið mætt til leiks á næsta tímabili en pláss er innan regluverksins fyrir 2 ný lið.
Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira