Tvöfalt hjá Hollendingum og Ólympíumet | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. febrúar 2014 15:59 Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Karla- og kvennalið Hollands fengu bæði gullverðlaun í liðakeppni í skautahlaupi í dag og eru gullin nú orðin alls átta hjá Hollandi í Sotsjí. Í liðakeppninni fara karlarnir 3.200m en konurnar 2.400m. Þrír eru í karlaliðinu og fjórir í kvennaliðinu og skauta saman í hóp. Tvö lið eru í brautinni á sama tíma og eru liðin ræst á sama tíma en á sitt hvorum staðnum í hringnum, með hálfan hring á milli liða. Karlaliðið, skipað þeim Jan Blokhuijsen, Sven Kramer og Koen Verweij, kom í mark á tímanum 3:40,85 mínútum og var þremur sekúndum fljótari en japanska liðið sem fékk silfur. Pólverjar hlutu bronsverðlaun. Kvennaliðið, skipað þeim Marit Leenstra, Jorian Ter Mors, Lottu van Beek og Ireen Wust kom í mark á nýju Ólympíumeti, 2:58,05 mínútum. Pólland fékk silfur en pólska liðið var sjö sekúndum lengur að fara hringina en meistarar Hollands. Heimamenn frá Rússlandi fengu brons. Þetta voru síðustu tvær greinarnar í skautahlaupi á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. Alls voru veitt 36 verðlaun í skautahlaupi á leikunum og hirtu Hollendingar 23 þeirra. Holland fékk átta gull, sjö silfur og átta brons. Ekki amaleg uppskera það.Hér má sjá myndband af sigurferð hollenska karlaliðsins.Karlaliðið á fullri ferð.Vísir/Getty
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00 Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Fleiri fréttir Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Sjá meira
Bein útsending frá ÓL 2014 | Dagur 15 Vísir er með beina útsendingu frá keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi en fimmtándi keppnisdagur leikanna er í dag. 22. febrúar 2014 09:00