Heilsa og hamingja í tveimur glösum Friðrika Hjördís Geirsdóttir skrifar 27. febrúar 2014 14:30 Hér eru tvær ljúffengar uppskriftir úr Léttum sprettum. Annar er grænmetishristingur og hinn prótínhristingur. Mér finnst gott að eiga alltaf rauðrófuna til í frysti. Ég tek mig þá bara til öðru hverju og skræli og sker niður rauðrófuna, set hana í frystipoka og þá á ég hana alltaf til. Sama geri ég með eplin. Verði ykkur að góðu.Heilsuhristingur 2 sneiðar fersk rauðrófua 1/2 grænt epli 1 cm biti engifer 1 meðalstór gulrót,afhýdd 2 grænkálslauf 2 msk límónusafi 250 ml kókosvatn Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið straxPróteinhristingur 1/2 banani 5-6 frosin jarðarber 250 möndlumjólk 1 skammtur Now pea prótein 1/2 msk hnetusmjör 1/2 avókadó Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax. Heilsa Tengdar fréttir Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00 Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Hér eru tvær ljúffengar uppskriftir úr Léttum sprettum. Annar er grænmetishristingur og hinn prótínhristingur. Mér finnst gott að eiga alltaf rauðrófuna til í frysti. Ég tek mig þá bara til öðru hverju og skræli og sker niður rauðrófuna, set hana í frystipoka og þá á ég hana alltaf til. Sama geri ég með eplin. Verði ykkur að góðu.Heilsuhristingur 2 sneiðar fersk rauðrófua 1/2 grænt epli 1 cm biti engifer 1 meðalstór gulrót,afhýdd 2 grænkálslauf 2 msk límónusafi 250 ml kókosvatn Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið straxPróteinhristingur 1/2 banani 5-6 frosin jarðarber 250 möndlumjólk 1 skammtur Now pea prótein 1/2 msk hnetusmjör 1/2 avókadó Blandið öllu vel saman í blandara og drekkið strax.
Heilsa Tengdar fréttir Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00 Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30 Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00 Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23 Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00 Mest lesið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn Lífið „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Saga sagði já við Sturlu Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið „Hann var of klár fyrir lífið“ Lífið Fleiri fréttir Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Sjá meira
Mikil þátttaka í Instagram-leik Léttra spretta Instagram leikurinn #lettirsprettir byrjaði í síðustu viku í tengslum við þáttinn Léttir sprettir á Stöð 2. 26. febrúar 2014 18:00
Hver þáttur verður tileinkaður einni íþrótt Léttir sprettir er nýr þáttur sem Friðrika Hjördís Geirsdóttir, eða Rikka eins og hún er kölluð, stjórnar og hefst hann miðvikudaginn 12. febrúar. 10. febrúar 2014 17:30
Léttir sprettir og réttir Friðrika Hjördís Geirsdóttir, betur þekkt sem Rikka, mætir með nýjan þátt á Stöð 2 í febrúar. Í þættinum verða almenningsíþróttir teknar fyrir ásamt næringu og hollri matreiðslu. 1. febrúar 2014 12:00
Bráðhollir orkubitar úr Léttum sprettum Dásamlegir, bráðhollir og bragðgóðir orkubitar sem einfalt er að búa til. 13. febrúar 2014 10:23
Asískt kjúklingasalat úr Léttum sprettum Í hlaupaþætti Léttra spretta útbjó ég bráðhollt og brakandi stökkt kjúklingasalat sem einfalt er að leika eftir. Salatið er stútfullt af næringarefnum og einstaklega bragðgott. 20. febrúar 2014 11:00