Allir Ólympíumeistarar Rússa fengu gefins Mercedes-Benz Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2014 13:45 Julia Lipnitskaja og Adelina Sotnikova fengu báðar gefins Bens en þær eru ekki komnar með bílpróf. Vísir/Getty Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Rússar eru í skýjunum eftir velheppnaða Vetrarólympíuleika í Sotsjí og það að íþróttafólkið tryggði Rússum efsta sætið á verðlaunalistanum. Dmitry Medvedev, forsætisráðherra Rússa, kom færandi hendi í sérstakri viðhöfn á Rauða Torginu í Moskvu en þá fengu allir Ólympíumeistarar Rússa nýjan Mercedes-Benz að gjöf. Auk þess fengu allir verðlaunahafar Rússa veglegar peningaupphæðir. Þeir sem unnu gull fengu 14 milljónir, silfurhafarnir fengu tæpar níu milljónir og þau sem unnu brons fengu um sex milljónir íslenskra króna. Rússar unnu alls 33 verðlaunapeninga á leikunum þar af voru þrettán gullverðlaun. Rússar komust í efsta sæti verðlaunalistans með frábærum endaspretti og fóru þar upp fyrir Norðmenn og Kanadabúa. Það vakti athygli að tveir að gullverðlaunahöfum Rússa, hin fimmtán ára Julia Lipnitskaja og hin sautján ára Adelina Sotnikova, sem báðir unnu í listdansi á skautum, eru ekki komnar með bílpróf og geta því ekki keyrt nýja Benz-inn sinn alveg strax. Medvedev dó þó ekki ráðalaus og réði strax tvo bílstjóra sem munu keyra stelpurnar þangað sem þær þurfa að fara.Vísir/AP
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Körfubolti Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira