Spáir miklum framförum hjá nýrri kynslóð formúlubíla Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 11. febrúar 2014 22:15 Nýi Red Bull bíllinn. Vísir/Getty James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
James Allison, yfirmaður tæknideildar Ferrari, býst við miklum framförum á getu nýrrar kynslóðar formúlubíla. Margir ökumenn hafa þó sagt þessa nýju kynslóð of hægfara. Allison heldur því fram að ekkert lið sé farið að krefja vélarnar um full afköst. Telur hann að það muni ekki gerast fyrr en nær dregur fyrstu keppni á tímabilinu. Niðurtog vegna loftflæðis mun einnig aukast töluvert að hans mati. Jafnframt segir Allison að mörg lið hafi í raun notast við einfalda fram- og afturvængi á æfingunum í Jerez. Hugsanlega mun þróunin á þeim koma seinna í ljós, jafnvel að miklu leyti á miðju tímabili. Jenson Button var einn þeirra ökumanna sem tjáði sig um getu bílanna. Hann taldi þá of hægfara. Button er samt sannfærður um að þegar kemur að fyrstu keppni verði öll lið farin að nálgast hraða síðustu ára. Æfingarnar í Barein sem hefjast 19. febrúar munu gefa skýrari mynd af stöðu liðanna eftir því sem líður á. Fyrsta keppnin er þann 16. mars í Ástralíu.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira