Faðir Sam vill helst ekki hafa homma í NFL-deildinni 12. febrúar 2014 15:45 Michael Sam yngri. vísir/getty Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. Sam greindi liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum frá því í ágúst að hann væri samkynhneigður. Foreldrar hans fengu aftur á móti ekki að vita það fyrr en í síðustu viku. Fyrir rúmri viku síðan fékk faðirinn sms frá syni sínum. Skilaboðin voru stutt og skorinort. „Pabbi, ég er hommi.“ Pabbinn tók tíðindunum illa. Svo illa að hann kláraði ekki máltíð sína á Dennys-veitingastaðnum. „Ég gat ekki borðað meira. Ég færði mig því yfir á Applebees til þess að fá mér í glas,“ sagði Sam eldri við bandaríska fjölmiðla en honum finnst ekki auðvelt að sætta sig við þá staðreynd að sonur hans sé samkynhneigður. Hann viðurkennir að vera af gamla skólanum. Svo mikið reyndar að hugmyndin um samkynhneigða í NFL-deildinni truflar hann. Skiptir engu þó sonur hans verði sá samkynhneigði í deildinni. Sam yngri er á leið í nýliðaval NFL-deildarinnar í maí. Aldrei áður hefur opinberlega samkynhneigður maður leikið í deildinni. NFL Tengdar fréttir Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Ruðningskappinn Michael Sam hefur fengið mikinn stuðning víða að síðan hann greindi frá því að hann væri samkynhneigður. Hann er þó ekki að fá mikinn stuðning frá föður sínum, Michael Sam eldri. Sam greindi liðsfélögum sínum í Missouri-háskólanum frá því í ágúst að hann væri samkynhneigður. Foreldrar hans fengu aftur á móti ekki að vita það fyrr en í síðustu viku. Fyrir rúmri viku síðan fékk faðirinn sms frá syni sínum. Skilaboðin voru stutt og skorinort. „Pabbi, ég er hommi.“ Pabbinn tók tíðindunum illa. Svo illa að hann kláraði ekki máltíð sína á Dennys-veitingastaðnum. „Ég gat ekki borðað meira. Ég færði mig því yfir á Applebees til þess að fá mér í glas,“ sagði Sam eldri við bandaríska fjölmiðla en honum finnst ekki auðvelt að sætta sig við þá staðreynd að sonur hans sé samkynhneigður. Hann viðurkennir að vera af gamla skólanum. Svo mikið reyndar að hugmyndin um samkynhneigða í NFL-deildinni truflar hann. Skiptir engu þó sonur hans verði sá samkynhneigði í deildinni. Sam yngri er á leið í nýliðaval NFL-deildarinnar í maí. Aldrei áður hefur opinberlega samkynhneigður maður leikið í deildinni.
NFL Tengdar fréttir Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30 Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28 Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Sjá meira
Forsetafrúin segir Sam veita öllum innblástur Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, hrósar Michael Sam fyrir hugrekki sitt að koma út úr skápnum. 11. febrúar 2014 12:30
Verðandi NFL-stjarna kemur út úr skápnum Michael Sam er á góðri leið með að verða fyrsti opinberlega samkynhneigði maðurinn í NFL-deildinni í amerískum fótbolta. 10. febrúar 2014 10:28