Massa er ánægður með Williams-bílinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 12. febrúar 2014 22:49 Felipe Massa Vísir/Getty Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Felipe Massa er ánægður með afrakstur æfinganna í Jerez. Hann segir að bíllinn sé góður. Massa ekur nú fyrir Williams eftir að hafa ekki endurnýjað samning sinn við Ferrari í lok síðasta tímabils. Brasilíumaðurinn er bjartsýnn fyrir komandi tímabil. Massa segir að mikilvægt sé að byrja vel, sérstaklega þegar svona mikið er að breytast. Williams-liðið tók honum fagnandi enda reynslumikill ökumaður, sem hóf keppni í Formúlu 1 árið 2002 með Sauber liðinu. Massa segist vera uppfullur af nýrri orku og líður vel hjá nýju liði. Hann vill þó fara varlega í yfirlýsingar og segist hlakka til að sjá hvar Williams-bíllinn stendur í samanburði við aðra. Massa telur mikilvægt að vera hjá jákvæðu metnaðarfullu liði eins og Williams. Felipe Massa var liðsfélagi Michael Schumacher hjá Ferrari 2006. Honum berast daglegar fréttir af líðan Schumacher og hann biður líka fyrir bata Schumacher á hverjum degi. Þeir urðu nánir vinir á meðan þeir voru liðsfélagar og hafa haldið tengslum síðan.Bílinn hans Felipe Massa.Vísir/Getty
Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira