Fyrsti viðmælandinn var sjónvarpskonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir sem hefur tekið húsið sitt í gegn frá A til Ö ásamt eiginmanni sínum, Hauki Inga Guðnasyni.
Endurgerðin heppnaðist afar vel hjá þeim eins og sjá má í þættinum.
Þættirnir Heimsókn eru í lokaðri dagskrá á Stöð 2 klukkan 20.05 á miðvikudögum. Fyrsta þáttinn með Ragnhildi Steinunni má þó finna í heild sinni hér á Vísi.
