Bandaríkjamenn eru komnir á topp A-riðils í íshokkí karla eftir dramatískan sigur á Rússum eftir vítakeppni.
Staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma og því varð að grípa til vítakeppni. Þar þurfti bráðabana til og það var ekki fyrr en eftir átta víti sem úrslit fengust.
TJ Oshie var hetja Bandaríkjamanna í vítakeppninni. Bandaríkin eru með fimm stig á toppi riðilsins en Rússar eru með fjögur stig.
Hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum.
Bandaríkin lögðu Rússland eftir vítakeppni | Myndband
Mest lesið




Selfoss sá ekki til sólar á Hlíðarenda
Handbolti


Eiginkona Michael Schumacher í áfalli
Formúla 1


Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu
Íslenski boltinn


Feyenoord sló AC Milan út
Fótbolti