Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 09:00 Mynd Rowan Cheshire á twitter-síðu sinni. Mynd/Twittersíða Rowan Cheshire Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira