Datt illa í Ólympíubrautinni og endaði á spítala Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. febrúar 2014 09:00 Mynd Rowan Cheshire á twitter-síðu sinni. Mynd/Twittersíða Rowan Cheshire Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014 Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Breska skíðafimikonan Rowan Cheshire endaði á spítala eftir að hafa dottið illa á andlitið á æfingu fyrir keppni á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í Rússlandi. Margir keppendur hafa kvartað yfir skíða- og snjóbrettabrautunum í Sotsjí sem sumir hafa hreinlega kallað slysagildru. Fjölmörg óhöpp hafa síðan stutt þá skoðun þeirra. Rowan Cheshire er 18 ára gömul og hafði á dögunum unnið sitt fyrsta HM-mót í Calgary. Cheshire er númer sjö á heimslistanum en góð frammistaða að undanförnu gaf góð fyrirheit um að hún gæti keppt um verðlaun á ÓL. Cheshire á að keppa í hálfpípukeppninni á fimmtudaginn en nú er óvíst hvort að hún geti keppt. Hún þarf að fá leyfi lækna sem munu skoða hana vel á næstu dögum. Rowan Cheshire birti mynd af sér á twitter-síðu sinni þar sem sér vel á stelpunni. Það er hægt að sjá hana hér fyrir neðan. Hún missti meðvitund í nokkrar mínútur eftir fallið. Keppni á snjóbrettum hefur ekki enn byrjað í dag vegna þoku og veðrið ætlar að stríða mönnum áfram í Sotsjí.Hard as nails this chick rocks sometimes a little bottom lip pout makes everyone feel better @Rowan_C_@suummerhayespic.twitter.com/bl0BmGgeHP — Chemmy Alcott (@ChemmySki) February 17, 2014Wasn't the best day yesterday, still don't remember much! Thanks everyone for the lovely messages pic.twitter.com/qVG8eET3BV— Rowan Cheshire (@Rowan_C_) February 17, 2014
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Mest lesið Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Potter rekinn frá West Ham Enski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Íslenski boltinn Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Fótbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Golf Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Rúnar gerir nýjan samning við Fram Nuno að taka við West Ham Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ Potter rekinn frá West Ham „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Ársbann frá fótbolta fyrir skjalafals Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Sjá meira
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn
Í beinni: Brentford - Man. Utd. | Vilja vinna tvo í röð í fyrsta sinn síðan Amorim tók við Enski boltinn