Ecclestone trúir á Mercedes-vélina Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 6. febrúar 2014 20:15 Bernie Ecclestone. vísir/getty Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Hinn 83 ára gamli Bernie Ecclestone spáir því að Mercedes vinni heimsmeistaratitil bílasmiða á komandi tímabili. Þá telur hann líklegt að annar ökumanna liðsins verði heimsmeistari ökuþóra og veðjar frekar á Nico Rosberg. Faðir Nico Rosberg, Keke Rosberg varð heimsmeistari 1982 fyrir Williams liðið. Liðsfélagi Rosberg, Lewis Hamilton, varð heimsmeistari ökuþóra 2008 með liði McLaren. Ecclestone vonast til að Force India-liðið ná að vinna keppni á tímabilinu. Hann telur að sem lið með Mercedes vél hafi það góða möguleika á tímabilinu. Besti árangur liðsins til þessa er 2. sæti í belgíska kappakstrinum 2009. En í fyrra náði ökumaður liðsins hæst í 4. sæti í Bahrein. Force India hafnaði í 6. sæti í heimsmeistarakeppni bílasmiða bæði 2011 og 2013 sem er besti árangur liðsins. Spá Bernie Ecclestone byggir á fyrstu æfingum fyrir tímabilið sem fóru fram í Jerez í síðustu viku. Hann setur þann fyrirvara að margt geti breyst þangað til að kemur að fyrstu keppni. Formið sem Mercedes hafi sýnt svo snemma hafi þó hrifið hann.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira