Vettel list vel á Ricciardo Kristinn Gylfason skrifar 8. febrúar 2014 23:15 Vísir/Getty Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti. Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Sebastian Vettel er viss um að nýji liðsfélagi hans hjá Red Bull, Daniel Ricciardo geti lært ýmislegt af honum. Vettel segir Ricciardo vera öðruvísi ökumann og hafa aðra sýn á aksturinn en margir. Ástralinn Mark Webber, fyrrum liðsfélagi Vettel, var vissulega reynslumeiri en hinn ungi landi hans Ricciardo. Þrátt fyrir það telur Vettel að hann geti sjálfur lært margt af Ricciardo. Vettel telur að Ricciardo geti þurft nokkrar keppnir til að ná að finna sig í nýju liði. Red Bull er að vísu ekki alveg nýtt fyrir honum, áður ók hann fyrir Toro Rosso sem er systurlið Red Bull. Hann hefur því kynnst þó nokkuð af starfsfólki og þekkir aðstæður ágætlega. Daniel Ricciardo var valin fram yfir fyrrum liðsfélaga sinn hjá Toro Rosson Jean-Eric Vergne. Ástæðan fyrir valinu var helst sú að Ricciardo hafði verið oftar í stigasæti. Vergne náði í þrettán stig á síðasta ári en Ricciardo 20. Vettel bendir á að allir sitji nokkurn veginn við sama borð í ár - allir þurfi að læra á nýju bílana og tæknina sem þeim fylgir. Það þýði því minna en ella að koma inn í nýtt lið á þessum tímapunkti.
Formúla Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira