Matardagbók Svala Ellý Ármanns skrifar 14. janúar 2014 20:00 myndir/einkasafn Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali. Heilsa Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira
Svali Kaldalóns, útvarps- og sjónvarpsmaður opnar matardagbókina sína fyrir okkur en hann er grjótharður í ræktinni samhliða fjölmiðlastarfinu sem hann sinnir alla virka daga með Svavari Erni Svavarssyni hárgreiðslumanni með meiru.„Ég æfi sirka fimm til sex sinnum í viku þegar öll rútína er í lagi en annars sirka fjórum sinnum. Það gerist bara þegar mest er að gera en ekki svo oft. Ég beygi og pressa þrisvar í viku og tek „Wod“ dagsins í Crossfit. Ég hleyp tvisvar í viku, stutta spretti og eitt lengra hlaup og hefðbundið Crossfit með því,“ segir Svali þegar talið berst að hreyfingunni hans rét áður en hann þylur upp matardagbókina. Matardagbók Svala 05:45 Tvær sólkjarnabrauðsneiðar með osti eða flatkökur, vatnsglas, omega 3 töflur og fjölvítamín.07:30 Grautur/AB mjólk með höfrum og hámark. 10:00 Viper, nett boost fyrir æfingu og mögulega ávöxtur með.12:30 - 13:30 Æfing.13:45 Cyclone drykkur - þá er ég tala um protein, creatin og fleira. Ég fer svo í mat. Hálfur kjúlli, grænmeti og þess háttar annað hvort á Hananum eða Gló eða einhverjum ámóta stað.16 - 17 Eitthvað snarl - getur verið hvað sem er. Ekki endilega eitthvað hollt.19:00 Kvöldmatur - þá bara það sem er í matinn hverju sinni.20:00 - 22:30 Ég er agalegur í öllum skápum öll kvöld. Protein fyrir svefninn, eða þegar ég man það. 23:00 Ég er yfirleitt dottinn fyrir ellefu.Sjáið strákinn - á fullri ferð hérna.Á fullu í vinnunni „Við Svavar erum bara á fullu að gera morgunþáttinn okkar á K100 eins góðan og okkur er unnt og svo erum byrjaðir með sjónvarpsþátt á Skjá Einum að tala um hvernig hægt er að taka skrefið í bættum lífsstíl. Við reynum að gera það bara með okkar nefi og höfum þetta létt og skemmtilegt í anda morgunþáttarins,“ segir Svali.
Heilsa Mest lesið Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Lífið Komin með nýjan rappara í sigtið Lífið Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Lífið Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí Lífið Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Lífið „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Lífið Elva fann sjálfa sig aftur Lífið Sextíu fermetrar og fagurrautt Lífið Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa Lífið „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Lífið Fleiri fréttir Þóttist ólétt, fæddi dúkkubarn og sagði það svo dáið Sextíu fermetrar og fagurrautt Einar skipulagði eigin útför og bauð í partí „Loksins er öll fjölskyldan saman komin“ Allur tilfinningaskalinn á Ungfrú Ísland Teen Elva fann sjálfa sig aftur Fyndnustu dýralífsmyndir ársins Komin með nýjan rappara í sigtið Kosning hafin um sjónvarpsefni ársins Fokk Laxness! Sjáðu allt hitt sem þú ert að missa „Svo gaman að ég steingleymdi að ég væri með annan kjól“ Líf, fjör og einmanaleiki Plaströrum um að kenna, ekki litlum typpum Bleikir og hollir molar að hætti Jönu Musk æstur í Reðasafnið Ása og Leo héldu tvöfalda skírnarveislu Tróð matnum upp í sig til að reyna fá andstæðinga sína til að hlæja „Verið ekki að sjúga lítil typpi því þið verðið hrukkóttar“ „Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Lovísa Rós er Ungfrú Ísland Teen Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Heitasta listapar landsins á djamminu „Er ekki hrædd við að vera ég sjálf“ Sveinn Andri og María Sigrún mættu á frumsýninguna „Sextán ára stelpa hefur lítið að gera við svona háa upphæð“ Sýna(r)brjóstin, sýna stuðning Brjánn ávarpaði alla áhorfendur leiksins rétt fyrir upphafsflautið Innlit í þriggja hæða veitingastaðinn Bryggjuhúsið sem er í húsi frá 1863 Björgvin Franz kaupir 36 fermetra íbúð í miðbænum Innlit: „Ég bý í draumahúsinu“ Sjá meira