Samkvæmt veðurspánni verður 15-20 stiga frost en með vindátt er talið að kuldinn á vellinum gæti jafnvel farið niður í 40 stiga frost.
Til að koma á móts við áhorfendur hefur liðið ákveðið að hverjum aðdáanda verði boðið upp á tvo bolla af kakó og kaffi á meðan leiknum stendur en Lambeau Field tekur 80,750 manns.



