Hver er Jerome Jarre? Jóhannes Stefánsson skrifar 5. janúar 2014 18:55 Skjáskot af Vine-aðgangi Jerome. Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið. Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Í Smáralindinni í dag söfnuðust saman þúsundir unglinga svo halda mætti að Justin Bieber hefði mætt eða Bítlarnir fyrir nokkrum áratugum síðan. Það er því ekki nema von að flestir séu forvitnir um hver Jerome Jarre sé. Jerome er franskur strákur sem hefur öðlast heimsfrægð fyrir skemmtileg myndbönd á samfélagsmiðlinum Vine og mætti því kalla hann „vænara". Vine er sambærilegt samskiptamiðlinum Instagram nema að því leiti að einungis er hægt að hlaða upp sex sekúndna örmyndböndum á Vine. Jerome er því einskonar net-skemmtikraftur. Hann hefur meðal annars komið fram í spjallþætti Ellen Degeneres og myndbönd hans hafa verið birt af fjölmiðlum víðsvegar um heiminn. Tenging Jerome við íslenska unglinga fer þó aðallega í gegnum Facebook-síðu hans þar sem hann sendir hlekk á myndbönd sín. Meginþemað í myndböndunum Jerome eru vandræðalegar eða fyndnar uppákomur með ókunnugu fólki og honum hefur tekist svo vel til að nú fylgja honum tæplega fjórar milljónir á Vine. Frægð hans er til komin vegna þess að fólk deilir myndböndum hans sín á milli í gegnum Vine smáforritið eða á öðrum samskiptamiðlum og þeir sem vilja geta gerst fylgjendur eða áhangendur hans. Þannig fást myndbönd Jerome beint í símann jafnóðum og hann gefur þau út.Hér má sjá öll „væn“ Jerome en hér fyrir neðan má sjá Jerome Jarre og kraftajötuninn Hafþór Júlíus Björnsson bregða á leik. Jerome eyddi áramótunum við Hallgrímskirkju og birti þetta myndband í kjölfarið. Ellen DeGeneres fékk Jerome í viðtal til sín í haust þar sem hann fer meðal annars yfir Vine-ævintýrið.
Justin Bieber á Íslandi Tengdar fréttir Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Mest lesið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Fleiri fréttir Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Sjá meira
Jerome miður sín vegna uppákomunnar Vine-stjarnan Jerome Jarre biður aðdáendur sína afsökunar á Twitter aðgangi sínum vegna múgæsingsins í Smáralind. 5. janúar 2014 18:02
Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12