Framleiðir útivistarfatnað í Kína: Segjum aldrei made in Iceland Valur Grettisson skrifar 15. ágúst 2013 07:00 Ágúst Þór Eiríksson Brugðist hefur verið við ábendingum Neytendastofu. „Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Neytendastofa úrskurðaði í gær að fyrirtækið væri brotlegt gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Föt fyrirtækisins, meðal annars lopahúfa og vettlingar, voru merkt með íslenska fánanum. Vörurnar voru framleiddar meðal annars í Kína en engar merkingar var að finna um uppruna þeirra að öðru leyti. Neytendastofa telur þessa framsetningu villandi fyrir kaupandann, en stór hluti þeirra eru ferðamenn sem telja sig vera að kaupa íslenskar vörur. „Við erum búin að breyta þessu,“ segir Ágúst Þór en fyrirtækið hefur þegar brugðist við athugasemdum Neytendastofu um að merkja ekki vörurnar með íslenska fánanum. Aðspurður hvort þeir muni þá að auki merkja vöruna með framleiðslulandi svarar Ágúst: „Það er ekki skylda að gera slíkt. En við leggjum áherslu á að þarna er um íslenska hönnun að ræða.“ Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira
„Við segjum aldrei made in Iceland,“ segir Ágúst Þór Eiríksson, framkvæmdastjóri Drífu, sem framleiðir útivistarfatnaðinn Icewear og Norwear. Neytendastofa úrskurðaði í gær að fyrirtækið væri brotlegt gegn lögum um eftirlit með viðskiptaháttum og markaðssetningu. Föt fyrirtækisins, meðal annars lopahúfa og vettlingar, voru merkt með íslenska fánanum. Vörurnar voru framleiddar meðal annars í Kína en engar merkingar var að finna um uppruna þeirra að öðru leyti. Neytendastofa telur þessa framsetningu villandi fyrir kaupandann, en stór hluti þeirra eru ferðamenn sem telja sig vera að kaupa íslenskar vörur. „Við erum búin að breyta þessu,“ segir Ágúst Þór en fyrirtækið hefur þegar brugðist við athugasemdum Neytendastofu um að merkja ekki vörurnar með íslenska fánanum. Aðspurður hvort þeir muni þá að auki merkja vöruna með framleiðslulandi svarar Ágúst: „Það er ekki skylda að gera slíkt. En við leggjum áherslu á að þarna er um íslenska hönnun að ræða.“
Mest lesið Vonar að Icelandair sjái sóma sinn í að bæta fólki tjónið Neytendur Situr uppi með „fýlusvipinn“ þrátt fyrir að hafa borgað fyrir aðgerð Neytendur Svo fölsk að móðir hennar leitaði ráða hjá kórstjóranum Atvinnulíf Fleiri hlutastörf: „Viltu vera memm?“ Atvinnulíf Gervigreindin: Píparinn öruggur en læknirinn ekki? Atvinnulíf Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Viðskipti innlent Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Viðskipti innlent Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Viðskipti innlent Vetrarferð á verðlaunuðum rafbíl Samstarf Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Harma ónákvæma tilkynningu Kauphallar Landsbankinn fór fýluferð í Landsrétt vegna Borgunar Skrifuðu undir viljayfirlýsingu um Coda-stöð í Ölfusi Loðnuvertíð eftir allt saman Heimar kaupa umdeild hús á rúma sex milljarða Play í sögulegri lægð eftir merkingu Kauphallar Bein útsending: Stærðin skiptir máli Rannsaka gögnin sem skera úr um hvort það verði loðnuvertíð Kaupin á TM: „Þetta mun einfaldlega ganga í gegn“ Árstekjur starfsmanna lækkuðu um fimmtung vegna loðnubrests „Tugir kúabúa gætu þurft að hætta“ „Það kæmi mér verulega á óvart ef þessi samruni yrði að veruleika“ Hulda ráðin framkvæmdastjóri Nox á Íslandi Bætast í eigendahóp Markarinnar Þriðjungur flugvéla Play leigðar út í næstum þrjú ár Fjallað um strandveiðar á Alþingi í sérstakri umræðu Samruninn skili ekki aukinni samkeppni Níu milljarða tap en staðan styrkist Fetar ekki í fótspor forvera sinna hvað ÁTVR varðar „Það er verið að vernda stórkaupmenn“ Nýir eigendur ætla að „troðfylla búðina af nauðsynjavöru” Sjá meira